sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ráðstefna um vistkerfi Íslandshafs

18. apríl 2008 kl. 10:06

Þriðjudaginn 22. apríl verður haldin ráðstefna um niðurstöður rannsókna á vistkerfi Íslandshafs undanfarin tvö ár. Ráðstefnan hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 15:00 og fer fram í fundasal Hafrannsóknastofnunarinnar á 1. hæð.

Ráðstefna um vistkerfi Íslandshafs 22. apríl 2008.

Dagskrá:

10:00. Jóhann Sigurjónsson. Inngangsorð og setning ráðstefnunnar. Bygging og virkni vistkerfis Íslandshafs:

10:05 – 10:25. Héðinn Valdimarsson: Ástand sjávar í Íslandshafi.

10:25 – 10:45. Sólveig R. Ólafsdóttir: Breytileiki í styrk og upptöku næringarefna í Íslandshafi.

10:45 – 11:05. Hafsteinn G. Guðfinnsson: Svifþörungar í Íslandshafi og nálægum hafsvæðum.

11:05 – 11:20. Hlé

11:20 – 11:40. Ástþór Gíslason: Útbreiðsla dýrasvifs í Íslandshafi að vor- og sumarlagi árin 2006 og 2007.

11:40 – 12:00. Hildur Pétursdóttir: Fæðuvistfræðileg tengsl og staða algengra uppsjávartegunda í Íslandshafi.

Fundarstjóri: Karl Gunnarsson

12:00 – 13:00. Matarhlé

Útbreiðsla og lífshættir loðnu:

13:00 – 13:20. Konráð Þórisson, Björn Gunnarsson: Hrygning loðnu, útbreiðsla og rek loðnulirfa.

13:20 – 13:40. Ólafur K. Pálsson, Þorsteinn Sigurðssonn, Sveinn Sveinbjörnsson: Útbreiðsla loðnu í Íslandshafi.

13:40 – 14:00. Björn Birnir, Sven Þ. Sigurðsson, Baldvin Einarsson, Alethea Barbaro: Simulating the spawning migration of pelagic fish.

14:00 – 14:20. Ólafur K. Pálsson: Meginniðurstöður og staða verkefnisins.

14:20 – 15:00. Umræður

15:00. Ráðstefnulok

Fundarstjóri: Þorsteinn Sigurðsson