laugardagur, 19. september 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Reglugerð um makrílveiðar gefin út

23. apríl 2014 kl. 12:05

Makríll (Mynd: Kristján Kristinsson)

Skipting í flokka, veiðitilhögun og takmarkanir á framsali.

Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerð um stjórn makrílveiða á þessu ári. Þeir sem áhuga hafa á því að kynna sér reglurnar um skiptingu í flokka, takmarkanir á framsali, veiðitilhögun og fleira geta lesið reglugerðina á vef ráðuneytisins. 

Rétt er þó að geta þess að meinleg villa er í textanum þar sem segir að vinnsluskipin fái 330.682 tonn en á að vera 30.682 tonn. 

Reglugerðina, óleiðrétta, má sjá HÉR