þriðjudagur, 18. janúar 2022
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Samherji færir út kvíarnar í Færeyjum

17. febrúar 2011 kl. 09:41

Tvö togskipanna í Færeyjum sem keypt voru

Kaupir ásamt færeysku fyrirtæki sex togskip og fjórar fiskvinnslustöðvar

Samherji og Framherji, dótturfyrirtæki hans í Færeyjum, og færeyska félagið Varðin hafa keypt eignir úr þrotabúi Faroe Seafood sem varð gjaldþrota ekki alls fyrir löngu.

Stofnað verður nýtt félag sem eignast sex togskip, Bak. Stelk, Heyk, Falk, Rók og Lerk og auk þess fjórar fiskvinnslustöðvar sem staðsettar eru í Runavík, á Toftum, í Vestmanna og í Vági. Samkomulag varð um að greina ekki frá kaupverði.

Færeyski vefurinn portal.fo greinir frá þessu.