sunnudagur, 17. janúar 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Síldin lætur bíða eftir sér

7. nóvember 2013 kl. 10:00

Sighvatur Bjarnason VE á síldveiðum í Breiðafirði í síðustu viku. (Mynd: Viðar Sigurðsson)

Helmingi minna veiðst af haustsíldinni en í fyrra.

Það er áberandi minna að sjá af síld í Breiðafirði en í fyrra á sama tíma, að sögn skipstjóra síldarskipanna. Leiðindaveður að undanförnu hefur líka gert veiðarnar erfiðar.

Hjá Fiskistofu fengu Fiskifréttir þær upplýsingar í gær að búið væri að landa 14.000 tonnum af síld úr íslenska stofninum á þessu hausti samanborið við 27.000 tonn á sama tíma í fyrra. 

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.