

Aðsend mynd
Goðafoss. (Mynd: Þorgeir Baldursson).
Efnagreining á sýnum úr síld og kræklingi við Hvaler í Óslóarfirði þar sem Goðafoss strandaði hefur ekki leitt í ljós nein sérstök merki um olíumengun, að því er fram kemur á vef norsku hafrannsóknastofnunarinnar í dag.
Þetta eru niðurstöður fyrstu rannsókna á sjávarfangi vegna strands Goðafoss. Þeim verður
haldið áfram og fleiri sýnum safnað, að því er segir á vefnum.