mánudagur, 14. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sjávarútvegsráðherrar við N-Atlantshaf funda

29. júní 2012 kl. 10:01

Frá Reykjavíkurhöfn.

Fundurinn haldinn í Reykjavík í næstu viku.

Sjávarútvegsráðherrar ríkja við Norður-Atlantshaf koma saman til fundar í næstu viku. Um er að ræða sjávarútvegsráðherra Kanada, Rússlands, Noregs, Grænlands, Færeyja og Íslands.

Frá þessu er skýrt á heimasíðu samtaka norskra útvegsmanna í dag.