laugardagur, 23. janúar 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sjósettir í Kína í dag

19. apríl 2016 kl. 14:12

Breki VE í Kína í dag. (Mynd af vef Vinnslustöðvarinnar).

Nýsmíðarnar Breki VE og Páll Pálsson ÍS komnar á flot.

Í dag þriðjudaginn 19. apríl, voru tveir íslenskir togarar, Breki VE og Páll Pálsson  ÍS,  sjósettir í Huanghai skipasmíðastöðinni í Rongcheng í Kína. Sjósetning beggja skipanna gekk að óskum.

Viðstaddir sjósetningarnar voru fulltrúar frá Vinnslustöðinni, Hraðfrystihúsinu-Gunnvöru og Skipasýn, auk þeirra eftirlitsmanna sem eru við smíðina. 

Frá þessu er skýrt á vef Vinnslustöðvarinnar.