þriðjudagur, 26. október 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stærsta verkefnið hreinsun á fráveituvatni

13. september 2017 kl. 18:07

Hleð spilara...

Árni Dan Einarsson, framkvæmdastjóri Varma og Vélaverks, býður í heimsókn í bás fyrirtækisins á Íslensku sjávarútvegssýningunni.

Árni Dan Einarsson, framkvæmdastjóri Varma og Vélaverks, býður í heimsókn í bás fyrirtækisins á Íslensku sjávarútvegssýningunni. Hann segir að eitt stærsta verkefni fyrirtækisins um þessar mundir gagnvart útgerðinni sé hreinsun á fráveituvatni og fiskiðjuverum. 

Varmi og Vélaverk er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.