laugardagur, 29. febrúar 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stjórn LS andvíg hefðbundnu hrygningarstoppi

1. apríl 2009 kl. 08:43

Stjórn Landssambands smábátaeigenda (LS) mótmælir núverandi framkvæmd hrygningarstopps. Telur stjórnin nauðsynlegt að endurskoða þörfina á því með tilliti til  minnkandi sóknar.

Auk þess þarf að leita eftir vitneskju um hverju það hafi skilað og hverju það sæti að veiðibannið nái einnig til línu- og handfæraveiða, segir í ályktun LS.  

Sjá nánar á vef LS, HÉR