sunnudagur, 15. desember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Stöðugildum hjá Gæslunni fækkar um 20% á innan við ári

2. mars 2009 kl. 12:22

Á árinu munu alls 35 starfsmenn Landhelgisgæslunnar hætta störfum, hefja töku launalauss leyfis, hefja töku lífeyris ýmist samhliða vinnu eða alfarið eða minnka starfshlutfall.  Stöðugildum hjá Landhelgisgæslunni hefur með þessu fækkað úr 168 í 137 á innan við ári en það er fækkun um tæp 20%. 

Þetta segir í bréf Georgs Lárussonar forstjóra til allra starfsmanna Gæslunnar fyrir helgina.

Sjá frétt um bréfið á vef Landhelgisgæslunnar, HÉR