laugardagur, 19. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Strandveiðar hófust í morgun

2. maí 2016 kl. 10:14

Á strandveiðum. Mynd/Óðinn Magnason

Alls eru 379 bátar komnir með strandveiðileyfi

Strandveiðar hófust í morgun, mánudaginn 2. maí.  Alls eru 379 bátar komnir með strandveiðileyfi, að því er fram kemur á vef Fiskistofu.

Á svæði A eru bátanir 176, á svæði B eru þeir  74, á svæði C eru þeir  48 og á svæði D eru þeir 81.