mánudagur, 14. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Strandveiðistopp á fimmtudag á norðaustursvæði

25. júní 2012 kl. 17:13

Smábátar

Þar er nú búið að tilkynna 391 tonn af 525 tonna hámarksafla.

Sjávarútvegsráðuneytið hefur tilkynnt að frá og með næsta fimmtudegi verði strandveiðar á svæði D, þ.e. frá Hornafirði vestur um til Borgarbyggðar. Samkvæmt skrá Fiskistofu hefur verið tilkynnt um 391 tonn veidd af 525 tonna hámarksafla en ráðuneytið telur að hámarksaflanum verði náð fyrir fimmtudaginn.