mánudagur, 21. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Sushi í Svanavatninu - MYNDBAND

6. febrúar 2013 kl. 14:54

Sushi dansarar í auglýsingaherferð fyrir norskan eldislax.

Nýstárleg auglýsingaherferð fyrir norskan eldislax.

Norska sjávarafurðaráðið beitir ýmsum óvenjulegum brögðum til þess að vekja athygli á norska eldislaxinum á heimsmarkaði. 

Á þessu myndbandi sem farið hefur sem eldur í sinu á myndbandavefnum Youtube.com breytast ballettdansarar í sushi bita við undirleik kunnuglegra tóna úr Svanavatninu.