þriðjudagur, 15. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þorskkvótaaukningin gefur 7,7 milljarða

8. júní 2011 kl. 13:19

Skýrsla Hafrannsóknastofnunar birt í heild á vefnum.

Aukning þorskkvótans um 17.000 tonn í samræmi við aflareglu samsvarar 7,7 milljörðum króna í útflutningsverðmæti. Er þá miðað við að kvótinn sé unninn hér heima og hvert kíló gefi 450 krónur í útflutningi.

Skýrslu Hafrannsóknastofnunar um ástand nytjastofna og veiðiráðgjöf má lesa í heild á vef stofnunarinnar.