fimmtudagur, 24. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Þriðjungur flotans er á sjó

6. júní 2012 kl. 15:43

Smábátar í höfn á Arnarstapa. (Mynd: Alfons Finnsson.

Hægt er að fylgjast með sjósókn á netinu.

 

Núna eru 336 skip og bátar á sjó en 747 skip í höfn. Það þýðir að 31% flotans er á sjó en 69% í höfn. 

Á vefsslóðinni  http://www.112.is/vaktstod-siglinga/sjosokn/  er hægt að fylgjast með sjósókn á degi hverjum hér við land. Súluritið er unnið úr gögnum sjálfvirku tilkynningarskyldunnar og sýnir sjósókn allra íslenskra skipa sl. sólarhring. Ef bendill er lagður við súlurit er hægt að sjá fjölda skipa í höfn og á sjó á hverjum tíma.

Gögnin ná til alls landsins.