þriðjudagur, 15. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Túnfiskur sem meðafli aldrei meiri

27. ágúst 2015 kl. 13:10

Túnfiskur

Fengu sex fiska í einu hali

 

 

Óvenjumikill meðafli hefur verið í túnfiski uppsjávarskipa og frystitogara að undanförnu.

Hrafn Sveinbjarnarson GK fékk t.a.m. sjö væna túnfiska í síðasta túr úti fyrir Snæfellsnesi og Börkur NK sex stykki úti fyrir Austfjörðum.

 

Það sem af er ári hafa veiðst 14.211 kg af bláuggatúnfiski, þar af hefur Jóhanna Gísladóttir GK veitt 8.033 kg á línu. Meðafli annarra skipa á árinu er hins vegar 6.178 kg. 

Sjá nánar í Fiskifréttum í dag