fimmtudagur, 13. ágúst 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tveir sérfræðingar á Hafró hljóta doktorsgráðu

27. janúar 2016 kl. 16:18

Bjarki Þór Elvarsson (til vinstri) og Gísli A. Víkingsson

Þeir eru Bjarki Þór Elvarsson og Gísli A. Víkingsson.

Bjarki Þór Elvarsson sérfræðingur á Veiðiráðgjafarsviði Hafrannsóknastofnunar hlaut doktorsgráðu í tölfræði frá Raunvísindadeild Háskóla Íslands í maí 2015 og Gísli A. Víkingsson sérfræðingur og yfirmaður hvalrannsókna á Hafrannsóknastofnun hefur nú í janúar hlotið doktorsgráðu í vistfræði hvala frá sjávarlíffræðideild Háskólans í Tromsø í Noregi.

Sjá nánar á vef Hafrannsóknastofnunar.