þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tvöföld friðun á steinbít

20. september 2012 kl. 10:08

Steinbítur hringar sig um hrogn.

Friðun á hrygningartíma á Látragrunni og vegna rannsókna Hafró

Um miðjan september tóku gildi tvær tímabundnar reglugerðir um friðun steinbíts á hrygningartíma á Látrargrunni.

Annars vegar reglugerð er hefðbundin reglugerð um friðun frá 15. september til 30. apríl og hins vegar friðun frá 15. september til 15. nóvember vegna rannsókna Hafrannsóknastofnunar á hrygningatíma steinbíts.