þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Undanþága veitt frá viðskiptabanni

27. september 2016 kl. 14:06

Um borð í Hugin VE. Skúli Már Gunnarsson með makrílblokk í fanginu. (Mynd: Grétar Ómarsson).

Fjórum íslenskum sjávarútvegsfyrirtækum hefur verið veitt undanþága til að flytja fisk út til Hvíta-Rússlands.

Fórum íslenskum sjávarútvegsfyrirtækum hefur verið veitt leyfi til að selja vörur sínar til Hvíta-Rússlands þar sem að þau hafa áður verið á tímabundnum bannlista Tollabandalags Rússlands, Hvíta-Rússlands og Kasakstans. Þessu greinir DV.is frá.

Haft er eftir framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum að hvítrússneskur stórkaupandi á íslenskum sjávarafurðum hafi gert íslenskum útflytjendum auðveldara fyrir. Fyrirtækin eru VSV, Ísfélag Vestmannaeyja, Skinney-Þinganes og Huginn VE í Vestmannaeyjum.

Sjá einnig frétt á vb.is.