föstudagur, 17. september 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Undirbúa málsókn vegna veiðigjaldanna

24. október 2013 kl. 21:52

Togveiðar

Útgerðarfyrirtæki ætla að láta reyna á lögmæti veiðigjaldanna fyrir dómstólum.

Adolf Guðmundsson formaður LÍÚ segir að útgerðarfyrirtæki séu að undirbúa málsókn fyrir dómstólum vegna veiðigjaldanna sem lögð hafi verið á. Hann segist sannfærður um að þessi skattlagning standist ekki ákvæði stjórnarskrárinnar.

Þetta kemur fram í viðtali sem VB-Sjónvarp átti við hann í dag. Sjá HÉR