mánudagur, 16. desember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úthlutun byggðakvóta 2006/2007 lokið

28. október 2008 kl. 10:00

Fiskistofa hefur nú lokið endurúthlutun byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2006/2007, og er úthlutun byggðakvóta þess fiskveiðiárs því endanlega lokið.

Samtals var úthlutað 4.213.637 þorskígildiskílóum af þeim 4.383.000 sem skipt var milli einstakra byggðarlaga.

Úthlutun til einstakra byggðarlaga og skipa má sjá HÉR.  

Því má bæta við að áfram er verið að úthluta byggðakvóta fyrir fiskveiðiárið 2007/2008. Gang þeirra mála má sjá á vef FISKISTOFU.