þriðjudagur, 26. október 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Veiðir ufsa til þurrkunar á Nígeríumarkað

28. október 2010 kl. 12:00

Jökull ÞH sem GPG á Húsavík keypti í sumar hefur verið á netaveiðum á ufsa á miðunum milli Grímseyjar og Kolbeinseyjar að undanförnu og gengið prýðilega, að því er fram kemur í nýjustu Fiskifréttum. Aflinn er allur þurrkaður á Húsavík og þversagaður í steikur fyrir Nígeríumarkað.

,,Veiðarnar hafa gengið alveg ágætlega,” segir Hjalti Hálfdánarson skipstjóri á Jökli ÞH, en aflinn hefur tvívegis farið upp í 40 tonn í róðri.

Sjá nánar í Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu í dag.