föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vilhelm aflahæstur á nýliðnu fiskveiðiári

15. september 2011 kl. 09:00

Vilhelm Þorsteinsson EA (Mynd: Ólafur Óskar Stefánsson)

Sex smábátar veiddu meira en eitt þúsund tonn hver.

Vilhelm Þorsteinsson EA varð aflahæsta skipið á nýliðinu með tæplega 61 þúsund tonn. Í flokki botnfisktogara fiskaði Brimnes RE mest eða tæplega 11 þúsund tonn.

Í bátaflotanum varð línubáturinn Jóhanna Gísladóttir ÍS aflahæst með tæplega 4.200 tonn og aflahæsti smábáturinn varð Einar Hálfdáns ÍS með 1.450 tonn.

Sjá nánar 20 aflahæstu skip í hverjum flokki í nýjustu Fiskifréttum.