föstudagur, 18. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vilja athugun á stjórnsýslu Seðlabankans

21. september 2015 kl. 18:10

Samherji HF

Samherji óskar íhlutunar bankaráðs Seðlabanka Íslands

Stjórn Samherja hf. hefur ritað bankaráði Seðlabanka Íslands bréf þar sem óskað er eftir því að ráðið hlutist til um að fram fari athugun á stjórnsýslu bankans, bankastjórnar og annarra starfsmanna að því er snertir gjaldeyriseftirlit, einkum og sér í lagi í tengslum við húsleit, rannsókn, samskipti, kærur og fjölmiðlaumfjöllun af hálfu Seðlabanka Íslands um málefni Samherja.

Sjá bréf Samherja í heild sinni.