sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Yfir 320 krónur fyrir kílóið af makrílnum úr sumarveiðum

9. júní 2009 kl. 16:13

Meðan makríll veiðist einungis á sumrin í íslenskri lögsögu er ekki hægt að selja hann á Japansmarkað en markaðir í Austur-Evrópu sýna sumarveiddum makríl áhuga. Kaupendur voru kaupendur tilbúnir að borga yfir 2500 dollara á tonnið sumarið 2008. Það jafngildir yfir 320 íslenskum krónum á núverandi gengi.

Þetta kemur fram á vef Matís, en þar segir frá athugun sem gerð var á veiðum, flokkun, vinnslu og markaði fyrir makríl á vegum stofnunarinnar á síðasta sumri.

Sjá nánar HÉR