laugardagur, 19. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Guðsteinn Bjarnason 18. júní

Tollar torvelda fullvinnslu

Hagsmunaflækjur í fríverslunarviðræðum.
Guðsteinn Bjarnason 18. júní

Strandveiðar áfram í óvissu

Þingi lauk án afgreiðslu stórra sjávarútvegsmála.
Leiðari 18. júní

Landa kolmunna og makríllinn næstur

Síldarvinnsluskipin að gera klárt fyrir makrílvertíð. Nýi Vilhelm Þorsteinsson með sína fyrstu löndun á Íslandi.
Leiðari 17. júní 13:00

Stefna á 80 þúsund tonn

Norðmenn hafa stórfelld áform um þorskeldi.
Guðsteinn Bjarnason 17. júní 07:00

Makríllinn ekki mættur ennþá

Skip Loðnuvinnslunnar, Vinnslustöðvarinnar og Brims hafa verið á höttunum eftir makríl undanfarið. Leitin hefur enn ekki skilað neinum árangri, en sjórinn er aðeins tekinn að hlýna.
Leiðari 16. júní 09:35

100 tonn eftir tvo sólarhringa

Gott ástand á þorskinum á Vestfjarðamiðum. Lítið af ufsa og ýsu, segir skipstjórinn á Viðey RE.
Leiðari 15. júní 17:20

Byggja upp 40.000 tonna laxeldi í Auðlindagarðinum

Samherji fiskeldi ætlar að byggja upp allt að 40.000 tonna landeldi á laxi í þremur áföngum á ellefu árum. Fjárfestingin er áætluð ríflega 45 milljarðar króna.
Leiðari 15. júní 16:08

Ráðgjöfinni verði fylgt

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi mælast til þess að ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar verði fylgt þó hún sé þungbær. Eins séu vondar fréttir af stöðu nokkurra nytjastofna hvati til aukinna hafrannsókna, sem SFS hefur talað fyrir um langt árabil.
Leiðari 15. júní 15:15

Endurnýjun á björgunarskipinu Hafbjörgu

Áætlað er að heildarkostnaður við verkefnið verði um milli 50 og 60 milljónir króna og leggur Björgunarbátasjóður Austurlands ásamt Slysavarnafélaginu Landsbjörgu fram bróðurpartinn af þeirri upphæð.
Leiðari 15. júní 14:00

Ein stærsta sandhverfa sem hér hefur veiðst

Vestmannaey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í morgun. Í aflanum var 85 sentimetra löng sandhverfa
Leiðari 15. júní 10:09

Veruleg lækkun ráðlögð í þorski

Hafrannsóknastofnun kynnti ráðgjöf sína fyrir næsta fiskveiðiár í morgun. Þorskstofninn hefur verið ofmetinn á síðustu árum, að sögn Hafró. Viðmiðunarstofninn er metinn 941.000 tonn en yfir tólfhundruð þúsund tonnum í fyrra, og er sveiflan 22%.
Leiðari 14. júní 13:00

Stór og góður kolmunni fyrir austan

Bæði Börkur NK og Beitir NK hafa verið að kolmunnaveiðum fyrir austan land innan íslensku lögsögunnar.
Guðsteinn Bjarnason 14. júní 09:00

Allt að vakna til lífsins

Fisherman notaði covid-tímann til endurskilgreina starfsemina.
Guðsteinn Bjarnason 13. júní 09:00

Hlýrri sjór eykur afrán

Helsti afræninginn er þorskurinn sjálfur.
Guðsteinn Bjarnason 12. júní 09:00

Sagður bragðbetri en aðrir þorskar

Goðsagnakenndur þorskur suðvestur af Færeyjum.
Guðjón Guðmundsson 11. júní 16:00

Stór skref tekin í orkusparnaði

Um 900 manns nýttu tækifærið á sjómannadaginn til að skoða Börk NK, nýtt uppsjávarskip Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri og áhöfn hans leiddu áhugasama um hvern krók og kima í skipinu sem er allt hið glæsilegasta og líklega hið umhverfisvænasta í öllum fiskiskipaflota landsins. Í sumar er stefnt að því að allur búnaður við landanir verði rafknúinn og slökkt á vélum skipsins meðan landað er.
Leiðari 11. júní 13:00

Þriðja togvindan eykur veiðigetu

Naust Marine hefur selt vindur, vindukerfi og stjórnbúnað í allt að 200 skip sem veiða nú um heim allan og árlega bætast ný skip við í þann hóp.
Guðsteinn Bjarnason 11. júní 09:00

Áfram stefnt á ofveiði

Samkomulagslaust um makrílveiðar eitt árið enn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir