fimmtudagur, 9. apríl 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Leiðari 8. apríl

Engin smit hjá áhöfnum kolmunnaskipanna

Skipin lögð af stað á miðin við Færeyjar en þangað er 350 mílna sigling.
Leiðari 8. apríl

Nafnbirting skiptir sköpum

Rannsókn á áreiðanleika íshlutfalls í endurvigtun staðfestir svindl upp á milljarða.
Leiðari 8. apríl

Staðan óviss, mjög krefjandi, en alls ekki vonlaus

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, birtir hugleiðingar sínar um íslenskan sjávarútveg í miðjum heimsfaraldri.
Guðjón Guðmundsson 8. apríl 11:40

Ætla að finna gullskipið í sumar

Leitin að Het Wapen van Amsterdam heldur áfram.
Leiðari 8. apríl 10:20

Draga má 0,6% þyngdar frá ofurkældum afla

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur undirritað breytingu á reglugerð um vigtun og skráningu sjávarafla
Leiðari 7. apríl 09:30

Hlutdeild sjávarafurða um 50% af vöruútflutningi

Hagtölur sýna aukin útflutningsverðmæti sjávar- og eldisafurða. SFS bendir á að tölfræði Hagstofunnar endurspeglar ekki raunverulega stöðu. Tölur koma of seint til að gefa raunsanna mynd af stöðunni á hverjum tíma - t.d. áhrifa vegna Covid - 19 á greinina.
Leiðari 6. apríl 19:00

Bíða niðurstöðu skimunar áður en lagt er úr höfn

Áhafnir uppsjávarskipa Síldarvinnslunnar bíða niðurstöðu úr skimun fyrir Covid - 19 áður en lagt er af stað á kolmunnamiðin við Færeyjar. Gunnþór Ingvason framkvæmdastjóri fyrirtækisins þakkar starfsfólki sínu sérstaklega fyrir samstöðu á erfiðum tímum.
Guðjón Guðmundsson 6. apríl 14:40

Hanna og smíða búnað fyrir rækju- og bolfiskvinnslu

Þjónustu- og tæknifyrirtækið Martak í Grindavík.
Leiðari 6. apríl 12:10

Loksins heima eftir eitt lengsta úthald hin síðari ár

Áhöfnin á varðskipinu Tý komin til Reykjavíkur eftir fimm vikna ferð.
Guðjón Guðmundsson 5. apríl 14:00

Veiran tefur þjálfun áhafnar

Æfingar á nýja Magna í samstarfi við Landhelgisgæsluna.
Guðsteinn Bjarnason 5. apríl 09:00

Súðbyrðingurinn tilnefndur á skrá UNESCO

Norðurlöndin sameinast um varðveislu menningarverðmæta
Guðjón Guðmundsson 4. apríl 13:00

Kominn í heimahöfn eftir Grænlandsflakk

Guðmundur í Nesi kominn á miðin í fyrsta túr eftir að Kleifaberginu var lagt.
Guðsteinn Bjarnason 4. apríl 09:00

Framganga fyrirtækjanna sögð skipta máli

Óvissan í sjávarútvegi var til umræðu á miðvikudagsfundum SFS
Guðjón Guðmundsson 3. apríl 14:00

Ein lausn að leggja skipunum

Kristján Hjaltason, sölustjóri Norebo, segir ákveðna hluta markaðarins lokaða
Leiðari 3. apríl 11:20

Þrír dagar í landi eftir hvern túr

Hægt hefur á öllu varðandi sölu á fiski og því er einnig víða hægt á veiðunum.
Leiðari 3. apríl 10:01

Hefur breytt bílskúrnum í netaverkstæði

Guðni Hjörleifsson netamaður Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum setti upp netaverkstæði í bílskúrnum hjá sér - „Ég nenni bara alls ekki að sitja auðum höndum og þess vegna datt mér í hug að best væri að fá verkefni af netaverkstæðinu heim," segir Guðni.
Leiðari 2. apríl 16:27

Mikið leitað til stjórnstöðvar vegna veikinda á sjófarenda

Varðstjórar hafa því verið milliliðir við hafnir, sóttvarnalækni, lögreglu og heilbrigðisyfirvöld á hverjum stað og leiðbeint áhöfnum báta og skipa.
Leiðari 2. apríl 10:00

Afladagbókum skilað rafrænt frá næstu fiskveiðiáramótum

Með breytingunum sem taka gildi 1. september næstkomandi verða allar skráningar rafrænar en óbreyttar eru reglur um það hvað skal skrá.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir