miðvikudagur, 15. júlí 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Guðjón Guðmundsson 13. júlí

Leigir Bylgju og leggur Kristínu

Vísir gerir í fyrsta sinn út á troll.
Leiðari 14. júlí

Fullfermi á tveimur sólarhringum

Bergey og Vestmannaey, ný skip Bergs-Hugins, hafa rótfiskað allt frá komu sinni til landsins.
Guðsteinn Bjarnason 13. júlí

Eigum að lifa þetta af

Samdráttur í sölu á rækjusamlokum í Englandi.
Leiðari 13. júlí 14:00

Milljarða ákvörðun

Miklar sviptingar í mati Hafró á stærð hrygningarstofns þorsks. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, skrifar.
Leiðari 13. júlí 12:00

Gullver frá veiðum og viðhaldi sinnt

Gullver NS landaði síðast á Seyðisfirði 24. júní. Síðan hefur verið unnið að viðhaldi og breytingum á skipinu í heimahöfn og er ráðgert að hann haldi á ný til veiða 29. júlí. Sumarlokun er hjá frystihúsinu á Seyðisfirði og er þá tækifærið nýtt til að vinna við skipið.
Guðjón Guðmundsson 12. júlí 09:00

Kastað á torfurnar á stofugólfinu

Strax í æsku má segja að bernskuleikir Vísisbræðranna Péturs Hafsteins og Pálls Jóhanns hafi undirbúið þá fyrir það sem seinna varð.
Guðjón Guðmundsson 11. júlí 09:00

Frystitogararnir týna tölunni

Saga frystitogara á Íslandi nær ekki yfir langt tímabil en hún er forvitnileg.
Leiðari 10. júlí 10:04

Fiskistofa hefji tilraunir með eftirlitsmyndavélar

Verkefnastjórn um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra lokaskýrslu sinni.
Leiðari 9. júlí 15:00

Makrílvertíðin hefur verið sveiflukennd

6.000 tonn af makríl komin á land hjá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum á þriðjudag.
Guðjón Guðmundsson 9. júlí 12:00

Betri sjómennska með tvöfaldri áhöfn

Þorbjörn hf. gerði breytingar á róðrakerfi með góðum árangri
Leiðari 9. júlí 07:00

Miklu fljótlegra að afgreiða trollið

Vestmannaey með nýjan poka frá Hampiðjunni.
Leiðari 8. júlí 12:08

Nýjum Berki seinkar vegna kórónuveirunnar

Kostnaður við smíðina á nýjum Berki er áætlaður 4,5 milljarðar króna en skipið verður allt hið glæsilegasta.Skipið er 80,3 metrar að lengd, 17 metrar að breidd og 3.588 brúttótonn að stærð
Guðjón Guðmundsson 8. júlí 11:20

Nýjum Magna að líkindum siglt utan til viðgerða

Faxaflóahafnir bera ekki kostnað af viðgerðinni. Báturinn kostaði rétt liðlega einn milljarð króna.
Leiðari 7. júlí 15:19

Bergey og Vestmannaey formlega gefin nöfn

Gunnþór Invason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar, sagði um mikla fjárfestingu að ræða og til að slíkt gangi upp þurfi gott starfsfólk, sterk samfélög og stöðuleika í starfsumhverfi greinarinnar.
Guðjón Guðmundsson 7. júlí 12:00

Sala til veitingahúsa gufaði upp

Niceland Seafood hefur sölu á frystum fiski í neytendapakkningum.
Leiðari 6. júlí 14:30

Sjávarklasi stofnaður í Færeyjum

Fimmti sjávarklasinn utan Íslands stofnaður í samstarfi við Íslenska sjávarklasann
Guðjón Guðmundsson 5. júlí 09:00

Helmingi meiri afköst með sama mannskap

2019 besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði
Guðsteinn Bjarnason 4. júlí 09:00

Rannsaka átu, plöntusvif, hveljur og fiska

Hafrannsóknastofnun tekur þátt í fjögurra ára Evrópuverkefni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir