þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa
Flokkar:

Leiðari 19. nóvember

SFS lýsir yfir stuðningi við aðgerðir stjórnvalda

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) ætla að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að styðja við stjórnvöld, þannig að innleiða megi tilhlýðilegar aðgerðir sem snerta fyrirtæki í sjávarútvegi.
Leiðari 19. nóvember

Ríkari kröfur um gagnsæi

Á ríkisstjórnarfundi í morgun var rætt um aðgerðir til að auka traust á íslensku atvinnulífi.
Leiðari 19. nóvember

Þúsund tonn upp úr sjó þrátt fyrir stöðugar brælur

Aflabrögð hjá Örfirisey ágæt þegar friður var fyrir veðri.
Leiðari 18. nóvember 12:19

Karfaveiðar á Reykjaneshrygg ekki stöðvaðar

Á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins lagði Ísland áherslu á að stöðva þær veiðar. Ekki náðist samkomulag um það.
Leiðari 18. nóvember 11:12

Skip Síldarvinnslunnar á kolmunnaveiðum

Bjarni Ólafsson AK og grænlenska skipið Polar Amaroq héldu til kolmunnaveiða frá Neskaupstað fyrir nýliðna helgi.
Guðsteinn Bjarnason 18. nóvember 07:00

Úthafseldið mun koma hingað

Jón Kjartan Kjartansson segir Íslendinga þurfa að hafa sig alla við til að standa sig í harðnandi samkeppni, meðal annars frá Rússum.
Guðsteinn Bjarnason 17. nóvember 07:00

Segir auðlindarentuna enga

Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson í Vinnslustöðinni segir útgreiddan arð Vinnslustöðvarinnar sem hlutfall af markaðsverði hlutabréfanna á hverjum tíma lægri en vextir á millibankamarkaði. Hann kemur einnig inn á makríldómsmálin.
Guðsteinn Bjarnason 16. nóvember 07:00

Staðfestir svindl upp á milljarða

Tölur frá Fiskistofu sýna að um tveggja prósenta munur var að meðaltali á íshlutfalli í endurvigtun á árunum 2014 til 2018 eftir því hvort eftirlitsmaður frá Fiskistofu var viðstaddur endurvigtunina eða ekki.
Leiðari 15. nóvember 13:03

Segja túlkun á samskiptum við Samherjamenn ranga

Síldarvinnslan hefur birt yfirlýsingu vegna fréttaflutnings um samskipti Gunnþórs Ingvasonar við starfsmenn Samherja er varðar veiðiheimildir og kvóta á Grænlandi.
Guðjón Guðmundsson 15. nóvember 09:59

Vöktum upp rússneska björninn

Alfreð Tulinius skipahönnuður og stjórnarformaður Nautic ehf. sagði í erindi á Sjávarútvegsráðstefnunni 7. nóvember sl. að vestræn ríki hefðu vakið rússneska björninn úr dvala með viðskiptaþvingunum sínum.
Leiðari 15. nóvember 09:15

Kaup Brims á tveimur fyrirtækjum samþykkt í stjórn

Kaupverð fyrirtækjanna er rúmir þrír milljarðar króna.
Leiðari 14. nóvember 10:50

Búa loðnuskip til leitar og mælinga

Gert er ráð fyrir að mælar í fjórum skipum verði kvarðaðir en skipin eru Börkur NK, Bjarni Ólafsson AK, Aðalsteinn Jónsson SU og grænlenska skipið Polar Amaroq.
Leiðari 14. nóvember 10:03

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Samherji greinir frá því að Björgólfur Jóhannsson taki við stöðu forstjóra Samherja meðan á rannsókn stendur.
Guðjón Guðmundsson 14. nóvember 09:45

Vélarbilun í síðasta túrnum

Vélarbilun varð í Heimaey VE í Síldarsmugunni þegar skipið var nýkomið á miðin síðastliðinn mánudagsmorgun.
Leiðari 13. nóvember 17:05

Allir félagsmenn fari að lögum

Ljóst að mál af þessu tagi getur haft áhrif á orðspor íslensks sjávarútvegs og stöðu á alþjóðlegum markaði, segir í tilkynningu frá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi.
Leiðari 13. nóvember 10:00

Rækjueldi sem veltir þúsundum milljarða á heimsvísu

Rækjutegund ber höfuð og herðar yfir aðrar eldistegundir í heiminum.
Guðsteinn Bjarnason 13. nóvember 08:41

Helmingur losunar frá flutningaskipum

Háspennutengingar í höfnum yrðu dýrar og lítt hagkvæmar.
Svavar Hávarðsson 12. nóvember 23:58

Samherji vændur um spillingu og mútur

Samherji hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar Kveiks og Stundarinnar þar sem fyrirtækið er sakað um spillingu og mútur. Þar segja forsvarsmenn Samherja að fyrirtækið „hafi ekkert að fela.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir