Guðsteinn Bjarnason 22. janúar
Hundrað tonn í fyrstu slátrun
Guðmundur Gíslason, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Fiskeldis Austfjarða, segir eldið í Fáskrúðsfirði hafa borið góðan ávöxt.
Ný loðnuráðgjöf - 54.000 tonn
Það eru taldar yfirgnæfandi líkur að loðnan austan við land hafi ekki verið hluti af mælingunni fyrr í janúar. Mælingar í janúar teknar saman gefa mat upp á 463.000 tonn. Ráðgjöfin er því hækkuð um 32.000 tonn. Stefnt að frekari loðnumælingum eftir helgi.
Gudjon Gudmundsson 21. janúar 13:53
Kampi í greiðslustöðvun
Kom óvænt í ljós að fjárhagsstaðan var önnur og mun verri
1611237180
Gudjon Gudmundsson 21. janúar 13:53
Kampi í greiðslustöðvun
Kom óvænt í ljós að fjárhagsstaðan var önnur og mun verri
1611237180
Fyrsta loðnan síðan 2018
Grænlenka skipið Polar Amaroq veiddi 20-30 tonn af loðnu austur af landingu í gærkvöldi.
1611235860
Guðsteinn Bjarnason 21. janúar 07:00
Ekki padda til íslenska flotans
Þrjú skip fundu loðnu fyrir austan land. Áfram verður haldið í næstu viku bæði fyrir austan land og vestan. Norðmenn fá bróðurpartinn af þeim bráðabirgðakvóta sem gefinn hefur verið út.
1611212400
Samkomulag um kaup á björgunarskipum
Framlag til kaupa á þremur björgunarskipum á árunum 2021-2023. Þar að auki var undirrituð viljayfirlýsing um kaup á sjö skipum til viðbótar á næstu tíu árum.
1611072900
Guðsteinn Bjarnason 18. janúar 07:00
Kirkella kemst ekki til veiða
Flaggskip breska úthafsveiðiflotans er kvótalaust eftir Brexit. Það hefur í meira en mánuð verið bundið við bryggju í Hull. Skipið er í eigu breska fyrirtækisins UK Fisheries, sem er í eigu Samherja og hollensks útgerðarfyrirtækis.
1610953200
Guðjón Guðmundsson 17. janúar 09:00
Keltnesku konurnar björguðu þjóðinni
Eydís Mary Jónsdóttir er land- og umhverfisfræðingur. Hún, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari, Karl Petersson ljósmyndari og Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður, eru höfundar bókarinnar Íslenskir matþörungar sem er nýlega komin út.
1610874000
Guðjón Guðmundsson 16. janúar 09:00
Gæti varðað hafsbotnsréttindi Íslands
Búið er að mæla hafsbotninn á rúmlega þriðjungi allrar efnahagslögsögu Íslands. Mælingar í Suðurdjúpum á vegum Hafrannsóknastofnunar, sem lauk 2019, gætu skipt máli í hugsanlegum samningum við aðrar þjóðir um hafsbotnsréttindi Íslands.
1610787600
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir