þriðjudagur, 16. október 2018
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aflinn í september varð 108 þúsund tonn

Fiskafli íslenskra skipa í september var 108.011 tonn eða 14% minni en í september 2017 sem skýrist aðallega af minni uppsjávarafla.

Fiskifréttir
15. október 16:41

Segir stóru skipin seld vegna veiðigjalds

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, gagnrýnir í Morgunblaðsgrein í dag fyrirkomulag veiðigjald á þeim forsendum að hærra veiðigjald sé lagt á fisktegundir sem unnar eru um borð en þær sem komið er með í land óunnar.


Fiskifréttir
15. október 16:00

Besta veiðiferð Blængs á Íslandsmiðum

Heldur nú til Akureyrar í slipp í fjórar vikur.


Fiskifréttir
14. október 12:00

Bolungarvík á góðu flugi

Hlutdeild Vestfjarða í heildarkvóta hefur haldist lítt breytt frá aldamótum. Flestir staðir á Vestfjörðum eru enn kvótalitlir en Bolungarvík og Patreksfjörður hafa náð sér vel á strik.


Fiskifréttir
14. október 09:00

Norðmenn undirbúa stórsókn á Kínamarkaði

Kínverskur netrisi leitar samninga um allan heim til að stórauka framboð af sjávarfangi.


Fiskifréttir
14. október 08:00

Jákvæð teikn á lofti

Menntamálaráðherra lofar skýrri stefnumörkum í iðnmenntun


Fiskifréttir
14. október 06:00

Knarr hugmyndin gríðarlega sterk

Kæliverksmiðjan Frost á sjávarútvegssýningunni í Pétursborg


Fiskifréttir
13. október 12:00

Nýjungarnar reynast misvel

Hjörvar Kristjánsson, verkefnisstjóri nýsmíða hjá Samherja, fer sér hægt þegar kemur að því að velja tækninýjungar um borð í ný skip. Stundum eru þær bæði of dýrar og of flóknar.


Fiskifréttir
13. október 08:00

Skortur á fagmenntuðum farinn að há iðnfyrirtækjum

Blásið verði til samstillt átaks um kynningu á kostum iðnáms.


Fiskifréttir
13. október 07:00

Stærsti safngripur Íslands í slipp

Varpskipið Óðinn fær verðskuldaða andlitslyftingu - skipið er einn merkilegasti safngripur Íslands og varðveittur sem hluti af Sjóminjasafninu í Reykjavík.


Fiskifréttir
12. október 15:46

Krabbaskipið er algjör bylting

Russian Fishery og Primcrab í Rússlandi


Fiskifréttir
11. október 15:05

Ný netagerð í Neskaupstað

Fjarðanet hf. sem er hluti af Hampiðjan Group er að byggja nýja netagerð í Neskaupstað. Framkvæmdum lýkur væntanlega í mars á næsta ári.


Fiskifréttir
11. október 15:00

Fiskverðið verður stóra málið

Viðræður um sameiningu allra sjómannafélaganna í eitt


Fiskifréttir
11. október 10:30

Laxveiðin litlu minni en 2017 - yfir 44 ára meðalveiði

Vísbendingar um að seiðaframleiðsla í ám hér á landi hafi almennt aukist, sem vegur á móti lægri endurheimtum úr sjó. Það má að talsverðu leyti rekja til aukins fjölda laxa sem sleppt sem skilar stærri hrygningarstofnum að hausti.


Fiskifréttir
15. október 16:41

Segir stóru skipin seld vegna veiðigjalds

Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, gagnrýnir í Morgunblaðsgrein í dag fyrirkomulag veiðigjald á þeim forsendum að hærra veiðigjald sé lagt á fisktegundir sem unnar eru um borð en þær sem komið er með í land óunnar.


Fiskifréttir
14. október 12:00

Bolungarvík á góðu flugi

Hlutdeild Vestfjarða í heildarkvóta hefur haldist lítt breytt frá aldamótum. Flestir staðir á Vestfjörðum eru enn kvótalitlir en Bolungarvík og Patreksfjörður hafa náð sér vel á strik.


Fiskifréttir
14. október 08:00

Jákvæð teikn á lofti

Menntamálaráðherra lofar skýrri stefnumörkum í iðnmenntun


Fiskifréttir
14. október 06:00

Knarr hugmyndin gríðarlega sterk

Kæliverksmiðjan Frost á sjávarútvegssýningunni í Pétursborg


Fiskifréttir
13. október 08:00

Skortur á fagmenntuðum farinn að há iðnfyrirtækjum

Blásið verði til samstillt átaks um kynningu á kostum iðnáms.


Fiskifréttir
12. október 15:46

Krabbaskipið er algjör bylting

Russian Fishery og Primcrab í Rússlandi


Fiskifréttir
11. október 15:00

Fiskverðið verður stóra málið

Viðræður um sameiningu allra sjómannafélaganna í eitt


Fiskifréttir
13. október 12:00

Nýjungarnar reynast misvel

Hjörvar Kristjánsson, verkefnisstjóri nýsmíða hjá Samherja, fer sér hægt þegar kemur að því að velja tækninýjungar um borð í ný skip. Stundum eru þær bæði of dýrar og of flóknar.


Fiskifréttir
13. október 07:00

Stærsti safngripur Íslands í slipp

Varpskipið Óðinn fær verðskuldaða andlitslyftingu - skipið er einn merkilegasti safngripur Íslands og varðveittur sem hluti af Sjóminjasafninu í Reykjavík.


Fiskifréttir
11. október 15:05

Ný netagerð í Neskaupstað

Fjarðanet hf. sem er hluti af Hampiðjan Group er að byggja nýja netagerð í Neskaupstað. Framkvæmdum lýkur væntanlega í mars á næsta ári.


Fiskifréttir
11. október 10:30

Laxveiðin litlu minni en 2017 - yfir 44 ára meðalveiði

Vísbendingar um að seiðaframleiðsla í ám hér á landi hafi almennt aukist, sem vegur á móti lægri endurheimtum úr sjó. Það má að talsverðu leyti rekja til aukins fjölda laxa sem sleppt sem skilar stærri hrygningarstofnum að hausti.