þriðjudagur, 24. apríl 2018
TölublöðVenjuleg útgáfa

Á leið í þorskmokið í Barentshafinu

„Þetta verður spennandi enda hefur yfirleitt verið mjög góð þorskveiði á þessum slóðum um þetta leyti árs. Við ættum að vera komnir á miðin á laugardag og það er áætlað að vera þarna að veiðum fram undir sjómannadag."

Fiskifréttir
23. apríl 12:33

FleXicut Marine fer um borð í nýjan togara HB Granda

HB Grandi hefur undirritað samning við Marel um kaup á FleXicut kerfi og pökkunarflokkara til notkunar um borð í nýjum frystitogara félagsins.


Fiskifréttir
23. apríl 08:51

Áfram góð kolmunnaveiði

Samfelld vinnsla hjá verksmiðjum Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði og í Neskaupstað.


Fiskifréttir
22. apríl 09:00

Laxinn víðast hvar fyrsta val

Um 65 prósent af öllum fiskafurðum sem íbúar ESB neyta eru innflutt. Þar á meðal er pangasíus frá Víetnam, fisktegund sem er í samkeppni við aðrar hvítfisktegundir þar á meðal íslenskar.


Fiskifréttir
19. apríl 08:00

Tugir norskra fyrirtækja gætu átt yfir höfði sér rannsókn

Laxasmyglið frá Noregi til Kína í gegnum Víetnam hefur viðgengist lengi. Vaxandi kröfur eru um að norsk fyrirtæki sæti rannsókn.


Fiskifréttir
19. apríl 06:00

Nú verður tekið á því

Bjarni Þór Jakobsson býr sig undir grásleppuvertíðina


Fiskifréttir
18. apríl 12:00

Þung umræða um veiðigjald minni útgerða

Landssamband smábátaeigenda minnir á það á heimasíðu sinni að nýverið hafi verið „þung umræða um veiðigjald“ á stjórnarfundi sambandsins.


Fiskifréttir
18. apríl 07:00

Ekki hægt að útiloka veiðibann

„Það er aðeins spurning um hvenær það gerist. Við höfum dregið úr þeim jafnt og þétt. Svo er spurning líka hvort við ráðleggjum litlar eða engar veiðar – þetta er spurning um aðferðafræði."


Fiskifréttir
18. apríl 06:59

Lítið vart við þorsk á togaraslóð

Ágæt veiði af gullkarfa og ufsa hjá Akurey AK.


Fiskifréttir
17. apríl 14:53

Grásleppuvertíðin lengd um tólf daga

Fiskistofa segir von á reglugerð úr Atvinnuvegaráðuneytinu sem lengir grásleppuvertíðina í ár úr 32 dögum í 44


Fiskifréttir
17. apríl 07:00

Forskot lóðrétt samþættra fyrirtækja

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda skora á nýjan sjávarútvegsráðherra að kynna sér fimm ára gamalt álit Samkeppniseftirlitsins þar sem fullyrt er að lagalegt umhverfi sjávarútvegs skekki samkeppni


Fiskifréttir
16. apríl 17:00

Sex netabátar taka þátt í netarallinu

Ólíkt meiri þorskgegnd úti fyrir Norðurlandi


Fiskifréttir
16. apríl 15:57

Huginn VE lengdur um 7,2 metra í Póllandi

Jón Kjartansson leigður á kolmunna


Fiskifréttir
16. apríl 14:31

Þorskstofninn mælist lítið eitt minni en undanfarin ár

Vísitölur ufsa, gullkarfa, löngu og langlúru eru háar miðað við síðustu þrjá áratugi.


Fiskifréttir
23. apríl 12:33

FleXicut Marine fer um borð í nýjan togara HB Granda

HB Grandi hefur undirritað samning við Marel um kaup á FleXicut kerfi og pökkunarflokkara til notkunar um borð í nýjum frystitogara félagsins.


Fiskifréttir
22. apríl 09:00

Laxinn víðast hvar fyrsta val

Um 65 prósent af öllum fiskafurðum sem íbúar ESB neyta eru innflutt. Þar á meðal er pangasíus frá Víetnam, fisktegund sem er í samkeppni við aðrar hvítfisktegundir þar á meðal íslenskar.


Fiskifréttir
19. apríl 06:00

Nú verður tekið á því

Bjarni Þór Jakobsson býr sig undir grásleppuvertíðina


Fiskifréttir
18. apríl 12:00

Þung umræða um veiðigjald minni útgerða

Landssamband smábátaeigenda minnir á það á heimasíðu sinni að nýverið hafi verið „þung umræða um veiðigjald“ á stjórnarfundi sambandsins.


Fiskifréttir
18. apríl 06:59

Lítið vart við þorsk á togaraslóð

Ágæt veiði af gullkarfa og ufsa hjá Akurey AK.


Fiskifréttir
17. apríl 07:00

Forskot lóðrétt samþættra fyrirtækja

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda skora á nýjan sjávarútvegsráðherra að kynna sér fimm ára gamalt álit Samkeppniseftirlitsins þar sem fullyrt er að lagalegt umhverfi sjávarútvegs skekki samkeppni


Fiskifréttir
16. apríl 15:57

Huginn VE lengdur um 7,2 metra í Póllandi

Jón Kjartansson leigður á kolmunna


Fiskifréttir
18. apríl 07:00

Ekki hægt að útiloka veiðibann

„Það er aðeins spurning um hvenær það gerist. Við höfum dregið úr þeim jafnt og þétt. Svo er spurning líka hvort við ráðleggjum litlar eða engar veiðar – þetta er spurning um aðferðafræði."


Fiskifréttir
17. apríl 14:53

Grásleppuvertíðin lengd um tólf daga

Fiskistofa segir von á reglugerð úr Atvinnuvegaráðuneytinu sem lengir grásleppuvertíðina í ár úr 32 dögum í 44


Fiskifréttir
16. apríl 17:00

Sex netabátar taka þátt í netarallinu

Ólíkt meiri þorskgegnd úti fyrir Norðurlandi


Fiskifréttir
16. apríl 14:31

Þorskstofninn mælist lítið eitt minni en undanfarin ár

Vísitölur ufsa, gullkarfa, löngu og langlúru eru háar miðað við síðustu þrjá áratugi.