fimmtudagur, 14. desember 2017
TölublöðVenjuleg útgáfa

90 milljónir til vöktunar í laxveiðiám

Í texta frumvarpsins segir að mikilvægt sé „að fylgja niðurstöðum áhættumats Hafrannsóknastofnunar eftir, sannreyna og uppfæra það reglulega með viðamikilli vöktun.“

Fiskifréttir
14. desember 11:00

Ekkert framlag til fjárfestinga í hafrannsóknum

Hafrannsóknarstofnun fær 165 milljóna tímabundið framlag úr ríkissjóði til aukinna hafrannsókna, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Ekki er samt gert ráð fyrir neinum fjárfestingum í málaflokknum.


Fiskifréttir
14. desember 10:02

Ekkert samkomulag náðist

Ellefta ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar í Buenos Aires lauk í gær án niðurstöðu í helstu málum, þar á meðal um bann við styrkjum til ólöglegra fiskveiða.


Fiskifréttir
13. desember 16:15

Skaginn 3X styrkir nærsamfélagið

Fyrirtækin þrjú hafa ákveðið, vegna þess hve vel hefur gengið á árinu, að styðja við barna- og unglingastarf í heimabyggð sinni á Akranesi og Vestfjörðum.


Fiskifréttir
13. desember 11:12

Launþegum fækkar í sjávarútvegi

Í sjávarútvegi voru 8.900 launþegar og 481 launagreiðandi í október síðastliðnum, samkvæmt Hagstofu Íslands.


Fiskifréttir
13. desember 07:00

Mokveiði þegar hafísinn losar takið

Í byrjun næsta árs flyst áhöfnin á Sturlaugi yfir á hinn nýja ísfisktogara Akurey AK.


Fiskifréttir
12. desember 12:49

Bandaríkin krefjast vottorða um rekjanleika

Nýjar reglur bandarískra yfirvalda um rekjanleika sjávarafurða taka gildi um næstu áramót og verður þá gerð krafa um rekjanleikavottorð vegna tiltekinna sjávarafurða, m.a. þorsks.


Fiskifréttir
12. desember 12:21

Þorskstofninn aldrei mælst stærri frá 1996

Vísitala ýsu er nú nálægt meðaltali tímabilsins.


Fiskifréttir
12. desember 11:56

Dregið verði úr ríkisstyrkjum til ósjálfbærra fiskveiða

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er staddur á 11. ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar sem nú stendur yfir í Buenos Aires í Argentínu.


Fiskifréttir
12. desember 09:43

Eldsneytisnotkun dregist saman um 43%

Reiknað er með að eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hafi dregist saman um 134 þúsund tonn frá árinu 1990 til ársins 2030.


Fiskifréttir
11. desember 13:26

Sif heilsaði uppá Viðey á Miðjarðarhafi

Formleg móttaka vegna komu Viðeyjar til heimahafnar í Reykjavík verður þann 22. desember.


Fiskifréttir
11. desember 12:00

Línudans ræður stærð skipanna

Samstarf fjögurra útgerða um raðsmíði sjö ísfisktogara


Fiskifréttir
11. desember 08:00

Ætla að stöðva plastmengun

Á lokadegi umhverfisþings Sameinuðu þjóðanna í Kenía undirrituðu fulltrúar meira en 200 ríkja ályktun um að plastmengun í höfunum verði útrýmt.


Fiskifréttir
10. desember 09:00

Stefna á opnun 1.000 veitingastaða

Norskur eldislax uppistaða í skyndibitakeðju


Fiskifréttir
14. desember 11:00

Ekkert framlag til fjárfestinga í hafrannsóknum

Hafrannsóknarstofnun fær 165 milljóna tímabundið framlag úr ríkissjóði til aukinna hafrannsókna, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Ekki er samt gert ráð fyrir neinum fjárfestingum í málaflokknum.


Fiskifréttir
13. desember 16:15

Skaginn 3X styrkir nærsamfélagið

Fyrirtækin þrjú hafa ákveðið, vegna þess hve vel hefur gengið á árinu, að styðja við barna- og unglingastarf í heimabyggð sinni á Akranesi og Vestfjörðum.


Fiskifréttir
13. desember 07:00

Mokveiði þegar hafísinn losar takið

Í byrjun næsta árs flyst áhöfnin á Sturlaugi yfir á hinn nýja ísfisktogara Akurey AK.


Fiskifréttir
12. desember 12:49

Bandaríkin krefjast vottorða um rekjanleika

Nýjar reglur bandarískra yfirvalda um rekjanleika sjávarafurða taka gildi um næstu áramót og verður þá gerð krafa um rekjanleikavottorð vegna tiltekinna sjávarafurða, m.a. þorsks.


Fiskifréttir
12. desember 11:56

Dregið verði úr ríkisstyrkjum til ósjálfbærra fiskveiða

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er staddur á 11. ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar sem nú stendur yfir í Buenos Aires í Argentínu.


Fiskifréttir
11. desember 13:26

Sif heilsaði uppá Viðey á Miðjarðarhafi

Formleg móttaka vegna komu Viðeyjar til heimahafnar í Reykjavík verður þann 22. desember.


Fiskifréttir
11. desember 08:00

Ætla að stöðva plastmengun

Á lokadegi umhverfisþings Sameinuðu þjóðanna í Kenía undirrituðu fulltrúar meira en 200 ríkja ályktun um að plastmengun í höfunum verði útrýmt.


Fiskifréttir
12. desember 12:21

Þorskstofninn aldrei mælst stærri frá 1996

Vísitala ýsu er nú nálægt meðaltali tímabilsins.


Fiskifréttir
12. desember 09:43

Eldsneytisnotkun dregist saman um 43%

Reiknað er með að eldsneytisnotkun í sjávarútvegi hafi dregist saman um 134 þúsund tonn frá árinu 1990 til ársins 2030.


Fiskifréttir
11. desember 12:00

Línudans ræður stærð skipanna

Samstarf fjögurra útgerða um raðsmíði sjö ísfisktogara


Fiskifréttir
10. desember 09:00

Stefna á opnun 1.000 veitingastaða

Norskur eldislax uppistaða í skyndibitakeðju