föstudagur, 20. október 2017
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hagnaðurinn aldrei verið meiri

Þótt tekjur í sjávarútvegi hafi dregist saman um 26 milljarða frá 2015 til 2016 varð hagnaðurinn engu að síður 55 milljarðar, skuldir halda áfram að lækka og fjárfestingar eru miklar.

Fiskifréttir
19. október 12:15

Óvæntur kolmunnaafli

Aflinn fékkst á einum og hálfum sólarhring út af Norðfjarðardýpi, um 60 mílur frá landi.


Fiskifréttir
18. október 14:20

Reykjaneshöfn ber helming skulda allra hafnarsjóða

Aðeins tveir hafnarsjóðir afla nálægt 50% allra tekna hafnarsjóða landsins


Fiskifréttir
18. október 10:00

Kaupverðið tólf milljarðar

Icelandic Group hefur samið um sölu á Seachill til Hilton


Fiskifréttir
17. október 13:51

Börkur með 1.200 tonn af feitri síld

Stórir síldarflekkir á stóru svæði


Fiskifréttir
14. október 08:00

Þorskhausinn geymir söguna

Rannsóknir á gömlum þorskbeinum skila merkilegum niðustöðum um sögu þorskstofnsins


Fiskifréttir
13. október 14:20

Afkoman í sjávarútvegi hefur versnað

Tekjur á árinu 2016 drógust saman um 25 milljarða eða níu prósent. Reiknað með frekari samdrætti á þessu ári.


Fiskifréttir
13. október 14:00

Þorskkvótinn í Barentshafi 2018 verður 775 þúsund tonn

Norðmenn og Rússar draga saman þorskveiðar í Barentshafi um 13 prósent á næsta ári


Fiskifréttir
13. október 11:24

Olíunotkun flotans minnkað um 33%

Mikil fækkun í skipastóli HB Granda á meðan veiðiheimildir hafa þrefaldast


Fiskifréttir
13. október 11:17

Samskip styðja björgunarsveitina á Suðureyri

Nýr harðbotna slöngubátur Björgunarsveitarinnar Bjargar á Suðureyri er kominn í hendur björgunarsveitarmanna, en Samskip styðja sveitina með flutningi bátsins þangað frá Bretlandi. Björgunarbáturinn kom með áætlunarskipi Samskipa til Ísafjarðar um miðja þessa viku.


Fiskifréttir
12. október 11:07

Staðfesta gullleit í flaki Minden

Þýskt skipafélag gerir tilkall til flaks SS Minden og alls sem þar kann að finnast


Fiskifréttir
12. október 09:10

Stefnt á algjöra fríverslun við Breta

Sjávarútvegurinn verður algjört forgangsmál í Brexit-tengdum viðræðum við Bretland


Fiskifréttir
11. október 07:00

Kjósa laxinn helst

Neyslumenning Japana hefur gjörbreyst


Fiskifréttir
10. október 07:00

Þorskinum verði gert hærra undir höfði

Milljónir ferðamanna heimsækja Ísland en lítið er gert til að kynna þeim eina mikilvægustu útflutningsvöru okkar


Fiskifréttir
19. október 12:15

Óvæntur kolmunnaafli

Aflinn fékkst á einum og hálfum sólarhring út af Norðfjarðardýpi, um 60 mílur frá landi.


Fiskifréttir
18. október 10:00

Kaupverðið tólf milljarðar

Icelandic Group hefur samið um sölu á Seachill til Hilton


Fiskifréttir
14. október 08:00

Þorskhausinn geymir söguna

Rannsóknir á gömlum þorskbeinum skila merkilegum niðustöðum um sögu þorskstofnsins


Fiskifréttir
13. október 14:20

Afkoman í sjávarútvegi hefur versnað

Tekjur á árinu 2016 drógust saman um 25 milljarða eða níu prósent. Reiknað með frekari samdrætti á þessu ári.


Fiskifréttir
13. október 11:24

Olíunotkun flotans minnkað um 33%

Mikil fækkun í skipastóli HB Granda á meðan veiðiheimildir hafa þrefaldast


Fiskifréttir
12. október 11:07

Staðfesta gullleit í flaki Minden

Þýskt skipafélag gerir tilkall til flaks SS Minden og alls sem þar kann að finnast


Fiskifréttir
11. október 07:00

Kjósa laxinn helst

Neyslumenning Japana hefur gjörbreyst


Fiskifréttir
13. október 14:00

Þorskkvótinn í Barentshafi 2018 verður 775 þúsund tonn

Norðmenn og Rússar draga saman þorskveiðar í Barentshafi um 13 prósent á næsta ári


Fiskifréttir
13. október 11:17

Samskip styðja björgunarsveitina á Suðureyri

Nýr harðbotna slöngubátur Björgunarsveitarinnar Bjargar á Suðureyri er kominn í hendur björgunarsveitarmanna, en Samskip styðja sveitina með flutningi bátsins þangað frá Bretlandi. Björgunarbáturinn kom með áætlunarskipi Samskipa til Ísafjarðar um miðja þessa viku.


Fiskifréttir
12. október 09:10

Stefnt á algjöra fríverslun við Breta

Sjávarútvegurinn verður algjört forgangsmál í Brexit-tengdum viðræðum við Bretland


Fiskifréttir
10. október 07:00

Þorskinum verði gert hærra undir höfði

Milljónir ferðamanna heimsækja Ísland en lítið er gert til að kynna þeim eina mikilvægustu útflutningsvöru okkar