þriðjudagur, 11. desember 2018
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gagnkvæmur vilji til að semja til lengri tíma

Fyrir liggur samkomulag milli stjórnvalda á Íslandi og í Færeyjum að hefja vinnu við að breyta því fyrirkomulagi sem hefur lengi verið á samningaviðræðum landanna um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu.

Fiskifréttir
11. desember 09:40

Nýtt rammasamkomulag um veiðar og vernd loðnustofnsins

Utanríkisráðherra lagði í gær fram nýtt rammasamkomulag á milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum.


Fiskifréttir
11. desember 07:00

Mannaflaþörf minnkaði um 90% - á 13 árum

Samstarf tækni- og sjávarútvegsfyrirtækja hefur valdið stórstígum breytingum í sjávarútvegi


Fiskifréttir
10. desember 18:00

Tvær stórar kolmunnalandanir í Neskaupstað

Börkur og Bjarni Ólafsson lönduðu góðum afla í gær - eða alls 3.700 tonnum.


Fiskifréttir
10. desember 17:40

Fjórði hver starfsmaður kona

Rúmlega 80% starfa í sjávarútvegi eru á landsbyggðinni


Fiskifréttir
10. desember 10:20

Klára jafnlaunavottun þrátt fyrir frest

Síldarvinnslan í Neskaupstað á lokametrunum við að tryggja sér jafnlaunavottun. Frestur til að uppfylla kröfur fyrir vottun var framlengdur til áramóta 2019, en Síldarvinnslan tók ákvörðun um klára vinnuna strax.


Fiskifréttir
9. desember 06:00

Félag kvenna í sjávarútvegi vaxið mikið á fimm árum

Fyrirmyndir og forystukonur


Fiskifréttir
8. desember 07:00

Niceland Seafood í 65 verslunum í Colorado

Markaðssókn í Bandaríkjunum á nýju ári


Fiskifréttir
7. desember 14:33

Jónas stígur til hliðar

"Áhlaupi sem ætlað var að yfirtaka Sjómannafélag Íslands hefur verið hrundið"


Fiskifréttir
7. desember 14:30

Munu standa vörð um hagsmuni sjómanna vegna makríldóms

„Það er alla vega morgunljóst að tryggja þarf að sjómenn fái sinn aflahlut og það fjártjón sem þeir hafa orðið fyrir bætt þegar skaðabætur ríkisins verða greiddar því réttur þeirra vegna þessa fjártjóns er alveg til staðar eins og hjá útgerðamönnum.“


Fiskifréttir
7. desember 10:12

Pólskt fiskvinnslufólk á heimleið

Snúa heim til að nýta sérþekkingu


Fiskifréttir
6. desember 19:00

Bragðgóður en eitraður

Helsti vandinn við markaðssetningu á beitukóngi virðist vera að ærinn tilkostnaður gæti fylgt því að tryggja að engin eitrunaráhrif séu til staðar.


Fiskifréttir
6. desember 16:09

Ríkið dæmt skaðabótaskylt

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Huginn hf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf. hafi fengið úthlutað of litlum makrílkvóta á árunum 2011 til 2014. Ráðuneytið íhugar næstu skref og boðar breytt skipulag stjórnar makrílveiða.


Fiskifréttir
6. desember 16:03

Slysavarnaskóli sjómanna fékk flotgalla frá VÍS

Þetta er níunda árið í röð sem VÍS gefur skólanum galla af þessu tagi og eru þeir því orðnir alls 90 talsins.


Fiskifréttir
11. desember 09:40

Nýtt rammasamkomulag um veiðar og vernd loðnustofnsins

Utanríkisráðherra lagði í gær fram nýtt rammasamkomulag á milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum.


Fiskifréttir
10. desember 18:00

Tvær stórar kolmunnalandanir í Neskaupstað

Börkur og Bjarni Ólafsson lönduðu góðum afla í gær - eða alls 3.700 tonnum.


Fiskifréttir
10. desember 10:20

Klára jafnlaunavottun þrátt fyrir frest

Síldarvinnslan í Neskaupstað á lokametrunum við að tryggja sér jafnlaunavottun. Frestur til að uppfylla kröfur fyrir vottun var framlengdur til áramóta 2019, en Síldarvinnslan tók ákvörðun um klára vinnuna strax.


Fiskifréttir
9. desember 06:00

Félag kvenna í sjávarútvegi vaxið mikið á fimm árum

Fyrirmyndir og forystukonur


Fiskifréttir
7. desember 14:33

Jónas stígur til hliðar

"Áhlaupi sem ætlað var að yfirtaka Sjómannafélag Íslands hefur verið hrundið"


Fiskifréttir
7. desember 10:12

Pólskt fiskvinnslufólk á heimleið

Snúa heim til að nýta sérþekkingu


Fiskifréttir
6. desember 16:09

Ríkið dæmt skaðabótaskylt

Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að Huginn hf. og Ísfélag Vestmannaeyja hf. hafi fengið úthlutað of litlum makrílkvóta á árunum 2011 til 2014. Ráðuneytið íhugar næstu skref og boðar breytt skipulag stjórnar makrílveiða.


Fiskifréttir
8. desember 07:00

Niceland Seafood í 65 verslunum í Colorado

Markaðssókn í Bandaríkjunum á nýju ári


Fiskifréttir
7. desember 14:30

Munu standa vörð um hagsmuni sjómanna vegna makríldóms

„Það er alla vega morgunljóst að tryggja þarf að sjómenn fái sinn aflahlut og það fjártjón sem þeir hafa orðið fyrir bætt þegar skaðabætur ríkisins verða greiddar því réttur þeirra vegna þessa fjártjóns er alveg til staðar eins og hjá útgerðamönnum.“


Fiskifréttir
6. desember 19:00

Bragðgóður en eitraður

Helsti vandinn við markaðssetningu á beitukóngi virðist vera að ærinn tilkostnaður gæti fylgt því að tryggja að engin eitrunaráhrif séu til staðar.


Fiskifréttir
6. desember 16:03

Slysavarnaskóli sjómanna fékk flotgalla frá VÍS

Þetta er níunda árið í röð sem VÍS gefur skólanum galla af þessu tagi og eru þeir því orðnir alls 90 talsins.