miðvikudagur, 22. nóvember 2017
TölublöðVenjuleg útgáfa

SFÚ fordæmir brottkast og svindl

Skorar á verðandi ríkisstjórn að bregðast við

Fiskifréttir
22. nóvember 12:08

Útgerðin verði að axla ábyrgð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, segir ábyrgðin á góðri umgengni við fiskveiðiauðlindina liggi fyrst og síðast hjá útgerðunum í landinu.


Fiskifréttir
22. nóvember 09:56

SFS segir umfjöllun ekki gefa rétta mynd

„...áhyggjur einstakra aðila, sem settar voru fram í fréttaskýringarþættinum Kveik, eru að mestu óþarfar. Umfjöllun um málefnið er hins vegar fagnað, enda eigum við ávallt að leita leiða til að bæta enn umgengni um auðlindir sjávar."


Fiskifréttir
22. nóvember 09:41

Stórfellt og kerfisbundið brottkast

Fréttaskýringarþátturinn Kveikur sýndi í gærkvöldi dæmi stórfellt brottkast á Íslandsmiðum. Fiskistofa er vanmáttug gagnvart slíku framferði um borð í skipum og gangvart réttri vigtun afla.


Fiskifréttir
21. nóvember 16:35

Tuttugu skip kyrrsett í Massachusetts

Bandaríski útgerðarmaðurinn Carlos Rafael, jafnan nefndur Codfather, situr í fangelsi vegna kvótasvindls. Skip félagsins hafa nú verið kyrrsett þangað til í vor.


Fiskifréttir
21. nóvember 15:00

60.000 tonn í frystigeymslur Síldarvinnslunnar á árinu

Heldur minna magn en á síðasta ári


Fiskifréttir
21. nóvember 13:03

Eftirsjá að góðu skipi

Þerney RE 1 úr sinni síðustu veiðiferð á Íslandsmiðum


Fiskifréttir
20. nóvember 16:00

Óhætt að tína kræklinga í Hvalfirði

Ekki vart eitraðra þörunga í sjónum


Fiskifréttir
20. nóvember 15:01

Börkur og Beitir með um 2.700 tonn af Íslandssíld

Fékkst utarlega í Kolluál og í Jökuldýpinu


Fiskifréttir
20. nóvember 13:04

Kanna áhrif fiskveiðilöggjafar á búsetu

Vonast til að niðurstöður liggi fyrir um mitt næsta ár.


Fiskifréttir
19. nóvember 08:00

Blæs lífi í veiðar og vinnslu

Sértækur byggðakvóti á ný til Breiðdalsvíkur


Fiskifréttir
18. nóvember 16:00

Málefni hafsins rædd í Bonn

Á ársþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna fagnaði Ísland því að málefni hafsins hafi fengið sérstaka athygli. Í ræðu Íslands sagði að afleiðingar lotslagsbreytinga væru vel sýnilegar á Íslandi.


Fiskifréttir
18. nóvember 08:00

Sæplast þróar grynnri fiskiker sem staflast betur

Milljónasparnaður í flutningi tómra kera


Fiskifréttir
18. nóvember 08:00

Bandaríkin loka á innflutning

Íslensk stjórnvöld eru vart farin að átta sig á hvaða þýðingu hertar kröfur Bandaríkjanna muni hafa fyrir útflutning okkar á fiski þangað. Líklegt að netaveiðar smábáta komist í uppnám og herða þurfi skráningu meðafla.


Fiskifréttir
22. nóvember 12:08

Útgerðin verði að axla ábyrgð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra, segir ábyrgðin á góðri umgengni við fiskveiðiauðlindina liggi fyrst og síðast hjá útgerðunum í landinu.


Fiskifréttir
22. nóvember 09:41

Stórfellt og kerfisbundið brottkast

Fréttaskýringarþátturinn Kveikur sýndi í gærkvöldi dæmi stórfellt brottkast á Íslandsmiðum. Fiskistofa er vanmáttug gagnvart slíku framferði um borð í skipum og gangvart réttri vigtun afla.


Fiskifréttir
21. nóvember 15:00

60.000 tonn í frystigeymslur Síldarvinnslunnar á árinu

Heldur minna magn en á síðasta ári


Fiskifréttir
21. nóvember 13:03

Eftirsjá að góðu skipi

Þerney RE 1 úr sinni síðustu veiðiferð á Íslandsmiðum


Fiskifréttir
20. nóvember 15:01

Börkur og Beitir með um 2.700 tonn af Íslandssíld

Fékkst utarlega í Kolluál og í Jökuldýpinu


Fiskifréttir
19. nóvember 08:00

Blæs lífi í veiðar og vinnslu

Sértækur byggðakvóti á ný til Breiðdalsvíkur


Fiskifréttir
18. nóvember 08:00

Sæplast þróar grynnri fiskiker sem staflast betur

Milljónasparnaður í flutningi tómra kera


Fiskifréttir
20. nóvember 16:00

Óhætt að tína kræklinga í Hvalfirði

Ekki vart eitraðra þörunga í sjónum


Fiskifréttir
20. nóvember 13:04

Kanna áhrif fiskveiðilöggjafar á búsetu

Vonast til að niðurstöður liggi fyrir um mitt næsta ár.


Fiskifréttir
18. nóvember 16:00

Málefni hafsins rædd í Bonn

Á ársþingi Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna fagnaði Ísland því að málefni hafsins hafi fengið sérstaka athygli. Í ræðu Íslands sagði að afleiðingar lotslagsbreytinga væru vel sýnilegar á Íslandi.


Fiskifréttir
18. nóvember 08:00

Bandaríkin loka á innflutning

Íslensk stjórnvöld eru vart farin að átta sig á hvaða þýðingu hertar kröfur Bandaríkjanna muni hafa fyrir útflutning okkar á fiski þangað. Líklegt að netaveiðar smábáta komist í uppnám og herða þurfi skráningu meðafla.