föstudagur, 20. júlí 2018
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mjög góð makrílveiði við Eyjar

Skipum tekið að fjölga á makrílmiðunum sem auðveldar leit.

Fiskifréttir
19. júlí 15:30

Staðfest að hvalurinn var blendingur

Nú hefur verið staðfest með erfðagreiningu að hvalur sem kom á land í Hvalfirði fyrr í þessum mánuði er blendingur steypireyðar og langreyðar.


Fiskifréttir
19. júlí 10:55

Nemendur í ár nálægt 200

Stofnun Sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar var upphaf gróskumikils skólastarfs á Austur- og Norðurlandi.


Fiskifréttir
18. júlí 13:20

Allt klárt fyrir makrílinn á Vopnafirði

600 tonn af makríl til Vopnafjarðar í gær - vinnsla hafin af fullum krafti.


Fiskifréttir
17. júlí 10:14

Merkis- og sorgardagur í sögu Síldarvinnslunnar

Fyrir réttum 60 árum var í fyrsta sinn tekið á móti hráefni til vinnslu í síldarverksmiðju Síldarvinnslunnar. Þann dag átti sér einnig stað hörmulegt banaslys og alls hafa 12 manns látist í starfi hjá fyrirtækinu á þessum 60 árum


Fiskifréttir
16. júlí 17:00

Nýju píanó-plógarnir veiða betur

Tæpt ár er nú liðið frá því Aurora Seafood ehf. hlaut veglegan styrk úr H2020 áætlun Evrópusambandsins til að þróa og tæknivæða veiðar og vinnslu á sæbjúgum.


Fiskifréttir
16. júlí 09:35

31% minna af kolmunna

Af uppsjávartegundum veiddist nær eingöngu kolmunni í júní, en af honum veiddust tæplega 11 þúsund tonn sem er 31% minna en í júní 2017.


Fiskifréttir
15. júlí 12:00

Ælir út úr sér líffærunum

Líftæknifyrirtækið Iceprotein á Skagafirði er að gera rannsóknir á sáragræðandi eiginleikum sæbjúgans. Vonast er til að þessir eiginleikar nýtist í einhvers konar krem eða gel til að bera á sár.


Fiskifréttir
15. júlí 07:00

Stærsta laxeldisstöð Evrópu á landi rís í Noregi

Norðmenn ætla sér stóra hluti í landeldi á næstu árum. Salmon Evolution hyggst reisa stærstu eldisstöð Evrópu í Noregi og Nordic Aquafarms reisir enn stærri eldisstöð í Bandaríkjunum.


Fiskifréttir
14. júlí 19:00

Á karfaveiðum - Gamla myndin

Sjómenn á nýsköpunartogaranum Þorkeli Mána RE nýbúnir að taka trollið. Karfaveiðar Íslendinga jukust mikið eftir síðari heimsstyrjöld. Karfinn var aðallega fluttur út, til dæmis til Þýskalands.


Fiskifréttir
14. júlí 08:00

Ógnarstór slysaslepping

Um 900.000 laxar sluppu frá eldisstöð Marine Harvest í Síle


Fiskifréttir
14. júlí 07:00

Ný Cleopatra 36 til Lofoten

Trefjar senda frá sér nýjan bát.


Fiskifréttir
13. júlí 14:32

Kolmunnakropp í Rósagarðinum

Síldarvinnslan segir Gísla Runólfsson skipstjóra á Bjarna Ólafssyni AK sæmilega sáttan eftir þriggja til fjögurra daga kolmunnakropp í Rósagarðinum.


Fiskifréttir
13. júlí 12:30

Ráðist í smíði nýs hafrannsóknaskips

Gert ráð fyrir að 300 milljónum króna verði varið í hönnun og undirbúning smíðarinnar á árinu 2019 og 3,2 milljörðum króna í smíði skipsins á árunum 2020-2021.


Fiskifréttir
19. júlí 15:30

Staðfest að hvalurinn var blendingur

Nú hefur verið staðfest með erfðagreiningu að hvalur sem kom á land í Hvalfirði fyrr í þessum mánuði er blendingur steypireyðar og langreyðar.


Fiskifréttir
18. júlí 13:20

Allt klárt fyrir makrílinn á Vopnafirði

600 tonn af makríl til Vopnafjarðar í gær - vinnsla hafin af fullum krafti.


Fiskifréttir
16. júlí 17:00

Nýju píanó-plógarnir veiða betur

Tæpt ár er nú liðið frá því Aurora Seafood ehf. hlaut veglegan styrk úr H2020 áætlun Evrópusambandsins til að þróa og tæknivæða veiðar og vinnslu á sæbjúgum.


Fiskifréttir
19. júlí 10:55

Nemendur í ár nálægt 200

Stofnun Sjávarútvegsskóla Síldarvinnslunnar var upphaf gróskumikils skólastarfs á Austur- og Norðurlandi.


Fiskifréttir
17. júlí 10:14

Merkis- og sorgardagur í sögu Síldarvinnslunnar

Fyrir réttum 60 árum var í fyrsta sinn tekið á móti hráefni til vinnslu í síldarverksmiðju Síldarvinnslunnar. Þann dag átti sér einnig stað hörmulegt banaslys og alls hafa 12 manns látist í starfi hjá fyrirtækinu á þessum 60 árum


Fiskifréttir
16. júlí 09:35

31% minna af kolmunna

Af uppsjávartegundum veiddist nær eingöngu kolmunni í júní, en af honum veiddust tæplega 11 þúsund tonn sem er 31% minna en í júní 2017.


Fiskifréttir
15. júlí 07:00

Stærsta laxeldisstöð Evrópu á landi rís í Noregi

Norðmenn ætla sér stóra hluti í landeldi á næstu árum. Salmon Evolution hyggst reisa stærstu eldisstöð Evrópu í Noregi og Nordic Aquafarms reisir enn stærri eldisstöð í Bandaríkjunum.


Fiskifréttir
14. júlí 08:00

Ógnarstór slysaslepping

Um 900.000 laxar sluppu frá eldisstöð Marine Harvest í Síle


Fiskifréttir
13. júlí 14:32

Kolmunnakropp í Rósagarðinum

Síldarvinnslan segir Gísla Runólfsson skipstjóra á Bjarna Ólafssyni AK sæmilega sáttan eftir þriggja til fjögurra daga kolmunnakropp í Rósagarðinum.


Fiskifréttir
15. júlí 12:00

Ælir út úr sér líffærunum

Líftæknifyrirtækið Iceprotein á Skagafirði er að gera rannsóknir á sáragræðandi eiginleikum sæbjúgans. Vonast er til að þessir eiginleikar nýtist í einhvers konar krem eða gel til að bera á sár.


Fiskifréttir
14. júlí 19:00

Á karfaveiðum - Gamla myndin

Sjómenn á nýsköpunartogaranum Þorkeli Mána RE nýbúnir að taka trollið. Karfaveiðar Íslendinga jukust mikið eftir síðari heimsstyrjöld. Karfinn var aðallega fluttur út, til dæmis til Þýskalands.


Fiskifréttir
14. júlí 07:00

Ný Cleopatra 36 til Lofoten

Trefjar senda frá sér nýjan bát.


Fiskifréttir
13. júlí 12:30

Ráðist í smíði nýs hafrannsóknaskips

Gert ráð fyrir að 300 milljónum króna verði varið í hönnun og undirbúning smíðarinnar á árinu 2019 og 3,2 milljörðum króna í smíði skipsins á árunum 2020-2021.