þriðjudagur, 19. júní 2018
TölublöðVenjuleg útgáfa

Varðskipið Þór með Akurey í togi til Reykjavíkur

Akurey AK 10 varð vélarvana djúpt vestur af Vestfjörðum.

Fiskifréttir
18. júní 12:25

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Klasasamstarfið býður upp á samþættar hugmyndir og víðfeðmt tengslanet, sem m.a. telur systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine- og Massachusettsfylkjum í Bandaríkjunum.


Fiskifréttir
18. júní 11:50

Skora á stjórnvöld að bæta flota Hafrannsóknastofnunar

Sjómannasamband Íslands, Félag skipstjórnarmanna, VM - Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilja uppbyggingu í hafrannsóknum.


Fiskifréttir
17. júní 07:00

Getur aldrei annað allri eftirlitsþörf

Undanfarið hefur Fiskistofa þurft að setja alla sína eftirlitsgetu í grásleppuveiðarnar. Á meðan hefur annað eftirlit setið á hakanum. Að sögn Fiskistofustjóra er stutt í að ný tækni breyti eftirlitinu.


Fiskifréttir
16. júní 07:00

Hagsmunir í húfi

Tilraunir með spendýra- og fuglafælur í þorsknetaveiðum


Fiskifréttir
15. júní 15:07

Rólegt í Barentshafinu eftir sjómannadag

Um tonn á togtímann og ekki neitt aflaskot eins og í maí.


Fiskifréttir
15. júní 14:55

Vara við kræklingi úr Hvalfirði

Eiturþörunga í firðinum og greiningar DSP þörungaeiturs eru yfir viðmiðunarmörkum.


Fiskifréttir
15. júní 07:00

Gæði og öryggi í afhendingu

Þjálfari ÍBV á fullt í sölu á gæðaafurðum til Evrópu


Fiskifréttir
14. júní 17:00

Fyrsti prufutúrinn á nýrri Viðey RE

Allt gekk snurðulaust fyrir sig


Fiskifréttir
14. júní 15:32

Voru komnir með fjögur dýr

Hrafnreyður KÓ hóf hrefnuveiðar sl. sunnudag


Fiskifréttir
13. júní 09:30

Ráðleggja 3% aukningu á aflamarki í þorski

40% aukning í ýsu


Fiskifréttir
13. júní 07:00

Erdogan og ufsaverðið

Ufsamarkaðurinn hefur verið mjög þungur frá því fyrir áramót. Friðleifur Friðleifsson hjá Iceland Seafood segir pólitíska ástandið í Tyrklandi eiga þar stærsta sök.


Fiskifréttir
12. júní 13:00

Kollagenverksmiðjan rís innan tíðar

Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á samstarf nokkurra stærstu sjávarútvegsfélaga landsins um kollagenverksmiðju sem á að framleiða kollagen úr fjögur þúsund tonnum af þorskroði árlega.


Fiskifréttir
12. júní 07:00

Vakta plastmengun í hafi í magainnihaldi fýla

Sjómenn eru hvattir til að koma dauðum fýl til Náttúrustofu Norðausturlands vegna vöktunar á plastmengun í hafi.


Fiskifréttir
18. júní 12:25

Arctica Finance og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Klasasamstarfið býður upp á samþættar hugmyndir og víðfeðmt tengslanet, sem m.a. telur systurklasa Íslenska sjávarklasans í Maine- og Massachusettsfylkjum í Bandaríkjunum.


Fiskifréttir
17. júní 07:00

Getur aldrei annað allri eftirlitsþörf

Undanfarið hefur Fiskistofa þurft að setja alla sína eftirlitsgetu í grásleppuveiðarnar. Á meðan hefur annað eftirlit setið á hakanum. Að sögn Fiskistofustjóra er stutt í að ný tækni breyti eftirlitinu.


Fiskifréttir
15. júní 15:07

Rólegt í Barentshafinu eftir sjómannadag

Um tonn á togtímann og ekki neitt aflaskot eins og í maí.


Fiskifréttir
15. júní 14:55

Vara við kræklingi úr Hvalfirði

Eiturþörunga í firðinum og greiningar DSP þörungaeiturs eru yfir viðmiðunarmörkum.


Fiskifréttir
14. júní 17:00

Fyrsti prufutúrinn á nýrri Viðey RE

Allt gekk snurðulaust fyrir sig


Fiskifréttir
13. júní 09:30

Ráðleggja 3% aukningu á aflamarki í þorski

40% aukning í ýsu


Fiskifréttir
12. júní 13:00

Kollagenverksmiðjan rís innan tíðar

Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á samstarf nokkurra stærstu sjávarútvegsfélaga landsins um kollagenverksmiðju sem á að framleiða kollagen úr fjögur þúsund tonnum af þorskroði árlega.


Fiskifréttir
15. júní 07:00

Gæði og öryggi í afhendingu

Þjálfari ÍBV á fullt í sölu á gæðaafurðum til Evrópu


Fiskifréttir
14. júní 15:32

Voru komnir með fjögur dýr

Hrafnreyður KÓ hóf hrefnuveiðar sl. sunnudag


Fiskifréttir
13. júní 07:00

Erdogan og ufsaverðið

Ufsamarkaðurinn hefur verið mjög þungur frá því fyrir áramót. Friðleifur Friðleifsson hjá Iceland Seafood segir pólitíska ástandið í Tyrklandi eiga þar stærsta sök.


Fiskifréttir
12. júní 07:00

Vakta plastmengun í hafi í magainnihaldi fýla

Sjómenn eru hvattir til að koma dauðum fýl til Náttúrustofu Norðausturlands vegna vöktunar á plastmengun í hafi.