mánudagur, 18. desember 2017
TölublöðVenjuleg útgáfa

Alls staðar hægt að selja þekkingu

Lava Seafood er ört vaxandi fyrirtæki en starfsmenn hafa að stórum hluta fengið menntun sína hjá Matís

Fiskifréttir
17. desember 12:00

Veiddu 225 milljónir laxa í sumar

Laxveiðar í sjó í Alaska eru stórtækari en margur getur ímyndað sér


Fiskifréttir
17. desember 09:00

Sér fyrir sér aukna sjálfvirkni í skipum

Sérfræðingur Matís segir veiðum almennt skynsamlega stýrt


Fiskifréttir
16. desember 12:00

Hugsanlega er blóð vannýtt auðlind

Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís, hefur starfað sem vísindamaður í greinum sem tengjast sjávarútvegnum frá því hann útskrifaðist úr meistaranámi í Danmörku fyrir 40 árum.


Fiskifréttir
16. desember 08:00

Snjókrabbinn er púðurtunna

Dómur fallinn í deilu Norðmanna vegna snjókrabbaveiða í Smugunni. Svipað mál er fyrir dómi varðandi snjókrabbaveiðar við Svalbarða. Miklir hagsmunir eru í húfi vegna oliu- og gasauðlinda.


Fiskifréttir
15. desember 11:02

Nýtt vottorðakerfi Fiskistofu

Fiskistofa hefur endurnýjað veiðivottorðakerfi sitt, meðal annars til að gefa kost á vottorði til útflutnings til Bandaríkjanna.


Fiskifréttir
15. desember 09:58

Hjalteyri Sea Snack fékk fyrsta lánið

Fyrirtækið framleiðir gæludýrafóður úr afsettu hráefni frá fiskvinnslum, þ. á m. laxi og þorski auk hrossaþara frá Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum.


Fiskifréttir
15. desember 09:23

Nóvemberafli svipaður milli ára

Mest veiddist af þorski í nóvember eða rúm 26.700 tonn sem er svipaður afli og í nóvember 2016.


Fiskifréttir
15. desember 07:00

Varasamt að votta allt

Vottun sjávarafurða hefur frá upphafi verið umdeild, þrátt fyrir víðtækt samkomulag um mikilvægi hennar. Dr. Kristján Þórarinsson þekkir þá sögu frá grunni og reynir að halda mönnum við efnið.


Fiskifréttir
14. desember 12:32

90 milljónir til vöktunar í laxveiðiám

Í texta frumvarpsins segir að mikilvægt sé „að fylgja niðurstöðum áhættumats Hafrannsóknastofnunar eftir, sannreyna og uppfæra það reglulega með viðamikilli vöktun.“


Fiskifréttir
14. desember 11:00

Ekkert framlag til fjárfestinga í hafrannsóknum

Hafrannsóknarstofnun fær 165 milljóna tímabundið framlag úr ríkissjóði til aukinna hafrannsókna, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Ekki er samt gert ráð fyrir neinum fjárfestingum í málaflokknum.


Fiskifréttir
14. desember 10:02

Ekkert samkomulag náðist

Ellefta ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar í Buenos Aires lauk í gær án niðurstöðu í helstu málum, þar á meðal um bann við styrkjum til ólöglegra fiskveiða.


Fiskifréttir
13. desember 16:15

Skaginn 3X styrkir nærsamfélagið

Fyrirtækin þrjú hafa ákveðið, vegna þess hve vel hefur gengið á árinu, að styðja við barna- og unglingastarf í heimabyggð sinni á Akranesi og Vestfjörðum.


Fiskifréttir
13. desember 11:12

Launþegum fækkar í sjávarútvegi

Í sjávarútvegi voru 8.900 launþegar og 481 launagreiðandi í október síðastliðnum, samkvæmt Hagstofu Íslands.


Fiskifréttir
17. desember 12:00

Veiddu 225 milljónir laxa í sumar

Laxveiðar í sjó í Alaska eru stórtækari en margur getur ímyndað sér


Fiskifréttir
16. desember 12:00

Hugsanlega er blóð vannýtt auðlind

Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís, hefur starfað sem vísindamaður í greinum sem tengjast sjávarútvegnum frá því hann útskrifaðist úr meistaranámi í Danmörku fyrir 40 árum.


Fiskifréttir
15. desember 11:02

Nýtt vottorðakerfi Fiskistofu

Fiskistofa hefur endurnýjað veiðivottorðakerfi sitt, meðal annars til að gefa kost á vottorði til útflutnings til Bandaríkjanna.


Fiskifréttir
15. desember 09:58

Hjalteyri Sea Snack fékk fyrsta lánið

Fyrirtækið framleiðir gæludýrafóður úr afsettu hráefni frá fiskvinnslum, þ. á m. laxi og þorski auk hrossaþara frá Þörungaverksmiðjunni á Reykhólum.


Fiskifréttir
15. desember 07:00

Varasamt að votta allt

Vottun sjávarafurða hefur frá upphafi verið umdeild, þrátt fyrir víðtækt samkomulag um mikilvægi hennar. Dr. Kristján Þórarinsson þekkir þá sögu frá grunni og reynir að halda mönnum við efnið.


Fiskifréttir
14. desember 11:00

Ekkert framlag til fjárfestinga í hafrannsóknum

Hafrannsóknarstofnun fær 165 milljóna tímabundið framlag úr ríkissjóði til aukinna hafrannsókna, samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi. Ekki er samt gert ráð fyrir neinum fjárfestingum í málaflokknum.


Fiskifréttir
13. desember 16:15

Skaginn 3X styrkir nærsamfélagið

Fyrirtækin þrjú hafa ákveðið, vegna þess hve vel hefur gengið á árinu, að styðja við barna- og unglingastarf í heimabyggð sinni á Akranesi og Vestfjörðum.


Fiskifréttir
15. desember 09:23

Nóvemberafli svipaður milli ára

Mest veiddist af þorski í nóvember eða rúm 26.700 tonn sem er svipaður afli og í nóvember 2016.


Fiskifréttir
14. desember 12:32

90 milljónir til vöktunar í laxveiðiám

Í texta frumvarpsins segir að mikilvægt sé „að fylgja niðurstöðum áhættumats Hafrannsóknastofnunar eftir, sannreyna og uppfæra það reglulega með viðamikilli vöktun.“


Fiskifréttir
14. desember 10:02

Ekkert samkomulag náðist

Ellefta ráðherrafundi Heimsviðskiptastofnunarinnar í Buenos Aires lauk í gær án niðurstöðu í helstu málum, þar á meðal um bann við styrkjum til ólöglegra fiskveiða.


Fiskifréttir
13. desember 11:12

Launþegum fækkar í sjávarútvegi

Í sjávarútvegi voru 8.900 launþegar og 481 launagreiðandi í október síðastliðnum, samkvæmt Hagstofu Íslands.