laugardagur, 17. mars 2018
TölublöðVenjuleg útgáfa

Systurskipin væntanleg heim

Ísfisktogararnir Páll Pálsson ÍS 102 og Breki VE halda brátt af stað frá Kína. Ættu að vera komin til landsins í maí.

Fiskifréttir
16. mars 11:50

Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar Hafró hafnar

Gert er ráð fyrir að Hafrannsóknastofnun flytji í þetta nýja húsnæði um mitt næsta ár en þá verður starfsemi hennar á höfuðborgarsvæðinu loks öll á einum stað


Fiskifréttir
16. mars 10:37

Kryfur starfsemi og eftirlit Fiskistofu

Alþingi samþykkti að ríkisendurskoðun vinni sérstaka úttekt vegna umfjöllunar um brottkast og vigtun afla.


Fiskifréttir
15. mars 10:56

Fiskimjölsverksmiðjan rýmd vegna snjóflóðahættu

Þegar skilaboðin um rýminguna bárust var löndun á kolmunna úr Margréti EA nýhafin og verið var að hefja vinnslu.


Fiskifréttir
15. mars 10:16

Landa fullfermi eftir stutta túra

Vestmannaey búin að landa tæpum 500 tonnum og Bergey rúmlega 400 tonnum það sem af er marsmánuði.


Fiskifréttir
15. mars 09:47

Tæplega 85.000 tonn á land í febrúar

Botnfiskafli var rúm 37.000 tonn, þar af nam þorskaflinn rúmum 24.000 tonnum.


Fiskifréttir
15. mars 09:19

Iceland Seafood haslar sér völl á Írlandi

Iceland Seafood hefur gengið frá samningum um að kaupa írska fyrirtækið Oceanpath Limited.


Fiskifréttir
15. mars 08:32

Besti karfaveiðitíminn hafinn

Gott veður í marsmánuði eftir hræðilegt tíðarfar í nýliðnum febrúar.


Fiskifréttir
13. mars 13:12

Síðustu tonnin úr vestangöngu?

Skipstjórinn á Beiti telur að veitt sé úr vestangöngu út af Patreksfirði.


Fiskifréttir
13. mars 08:35

Loðnuvertíð HB Granda lokið þetta árið

Kolmunnaveiðar í alþjóðlegri lögsögu vestur af Írlandi taka nú við.


Fiskifréttir
12. mars 12:12

Loðnuvertíðin á síðustu metrunum

Flest skipin að ljúka veiðum þessa dagana.


Fiskifréttir
12. mars 12:00

Von á 147.000 manns af skipsfjöl

Tólf hafnasjóðir höfðu tekjur af komu skemmtiferðaskipa á árinu 2016, alls um 662 milljónir króna.


Fiskifréttir
11. mars 08:00

Flækjustigið í sjávarútvegi er hátt

Jón Þrándur Stefánsson segir gagnagrunn Sea Data Center einstakan á heimsvísu. Engin önnur gagnaveita býr yfir þeim upplýsingum sem þar má nálgast.


Fiskifréttir
10. mars 08:00

Eins og að slá gras sem vex aftur

Sigurður Hreinsson, bóndi á Miðhrauni 2 á Snæfellsnesi, segist ótrauður ætla að hefja þörungavinnslu með hækkandi sól þrátt fyrir tafir og áföll.


Fiskifréttir
16. mars 11:50

Framkvæmdir við nýjar höfuðstöðvar Hafró hafnar

Gert er ráð fyrir að Hafrannsóknastofnun flytji í þetta nýja húsnæði um mitt næsta ár en þá verður starfsemi hennar á höfuðborgarsvæðinu loks öll á einum stað


Fiskifréttir
15. mars 10:56

Fiskimjölsverksmiðjan rýmd vegna snjóflóðahættu

Þegar skilaboðin um rýminguna bárust var löndun á kolmunna úr Margréti EA nýhafin og verið var að hefja vinnslu.


Fiskifréttir
15. mars 09:47

Tæplega 85.000 tonn á land í febrúar

Botnfiskafli var rúm 37.000 tonn, þar af nam þorskaflinn rúmum 24.000 tonnum.


Fiskifréttir
15. mars 09:19

Iceland Seafood haslar sér völl á Írlandi

Iceland Seafood hefur gengið frá samningum um að kaupa írska fyrirtækið Oceanpath Limited.


Fiskifréttir
13. mars 13:12

Síðustu tonnin úr vestangöngu?

Skipstjórinn á Beiti telur að veitt sé úr vestangöngu út af Patreksfirði.


Fiskifréttir
12. mars 12:12

Loðnuvertíðin á síðustu metrunum

Flest skipin að ljúka veiðum þessa dagana.


Fiskifréttir
11. mars 08:00

Flækjustigið í sjávarútvegi er hátt

Jón Þrándur Stefánsson segir gagnagrunn Sea Data Center einstakan á heimsvísu. Engin önnur gagnaveita býr yfir þeim upplýsingum sem þar má nálgast.


Fiskifréttir
15. mars 08:32

Besti karfaveiðitíminn hafinn

Gott veður í marsmánuði eftir hræðilegt tíðarfar í nýliðnum febrúar.


Fiskifréttir
13. mars 08:35

Loðnuvertíð HB Granda lokið þetta árið

Kolmunnaveiðar í alþjóðlegri lögsögu vestur af Írlandi taka nú við.


Fiskifréttir
12. mars 12:00

Von á 147.000 manns af skipsfjöl

Tólf hafnasjóðir höfðu tekjur af komu skemmtiferðaskipa á árinu 2016, alls um 662 milljónir króna.


Fiskifréttir
10. mars 08:00

Eins og að slá gras sem vex aftur

Sigurður Hreinsson, bóndi á Miðhrauni 2 á Snæfellsnesi, segist ótrauður ætla að hefja þörungavinnslu með hækkandi sól þrátt fyrir tafir og áföll.