mánudagur, 18. febrúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Segir Skotum að líta til Noregs

Skosk þingnefnd vill herða regluverk um laxeldi. Óbreytt ástand ekki lengur í boði.

Rekjanleikinn í skýjunum

Stefán P. Jones hjá Skynjar Technologies nýtir tæknina til að segja sögu fisksins allt frá því hann er veiddur upp úr sjó þangað til hann kemur til neytandans í verslun eða á veitingahúsi. Hann segir bálkakeðjuna öruggari en heimabankann.

Fiskifréttir 17. febrúar 07:00

Segir Skotum að líta til Noregs

Skosk þingnefnd vill herða regluverk um laxeldi. Óbreytt ástand ekki lengur í boði.
Fiskifréttir 16. febrúar 07:00

Rekjanleikinn í skýjunum

Stefán P. Jones hjá Skynjar Technologies nýtir tæknina til að segja sögu fisksins allt frá því hann er veiddur upp úr sjó þangað til hann kemur til neytandans í verslun eða á veitingahúsi. Hann segir bálkakeðjuna öruggari en heimabankann.
Fiskifréttir 15. febrúar 17:10

Íslensk og norsk skip leita nú loðnu á stóru svæði

Gott samstarf útgerða og Hafrannsóknastofnunar um að leita loðnu meðan von er.
Fiskifréttir 15. febrúar 16:30

Fimm norsk skip svipt veiðileyfi við Ísland

Tilkynntu um aflamagn sem sýndi annað en við löndun í íslenskri höfn
Fiskifréttir 14. febrúar 15:49

Nýr fóðurprammi til Arctic Fish

Tekur 450 tonn af fóðri
Fiskifréttir 14. febrúar 10:27

Arnarlax að meirihluta í norskri eigu

SalMar ASA kaupir ráðandi hlut
Fiskifréttir 13. febrúar 12:00

Brenndu 54.000 tonnum af svartolíu við landið

Fjórðungur skipa sem sigldu við Ísland árið 2016 brenndu skítugustu olíunni.
Fiskifréttir 13. febrúar 10:00

Hoffellið á heimleið með fyrsta kolmunnann

Skip Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði er lagt af stað með fullfermi af kolmunna áleiðis heim á Fáskrúðsfjörð
Fiskifréttir 13. febrúar 07:00

Óttast að krókaveiðar leggist af

Makrílvinnsla Royal Iceland stendur og fellur með krókaveiddum makríl.
Fiskifréttir 12. febrúar 13:10

Góð veiði í Barentshafinu

Örfirisey hefur lokið góðum túr í norsku lögsöguna, en það skyggði á að einn úr áhöfninni slasaðist illa.
Fiskifréttir 12. febrúar 12:10

Sá margar loðnutorfur - stórar og smáar

„Þegar við nálguðumst Ísland keyrðum við yfir loðnutorfur, margar smáar og nokkrar stórar. Þetta var á 64 gráður 07.9 N og 11 gráður 58.9 vestur. Við vorum alls ekki að leita að loðnu og höfðum ekki kveikt á asdikkinu."
Fiskifréttir 12. febrúar 12:00

Fita grálúðunnar gegn húðsjúkdómum

Gamlar sögur fiskverkakvenna komu lækni á sporið.
Fiskifréttir 12. febrúar 07:00

Stefnir í afhendingu í sumar

Góður gangur í smíði Varðar og Áskels ÞH.
Fiskifréttir 11. febrúar 19:00

Súrnun og hlýnun útrými þorskinum

Stefnir í sex gráður á Celsius á hrygningarsvæðum í Barentshafi
Fiskifréttir 11. febrúar 13:00

Eyðslan niður um 60%

Nýstárleg hollensk skipahönnun
Fiskifréttir 11. febrúar 11:15

Skip Síldarvinnslunnar halda til kolmunnaveiða

Fátt annað að gera þar sem ekki finnst loðna í veiðanlegu magni.
Fiskifréttir 11. febrúar 11:00

Vilja makrílvottun endurreista

Afturköllun vottunar hafi ekki áhrif á markaðinn
Fiskifréttir 11. febrúar 09:50

Hefur fiskað 40.000 tonn á 8 árum

Þórunn Sveinsdóttir lengd um 6,6 metra í Danmörku.
Fiskifréttir 17. febrúar 07:00

Segir Skotum að líta til Noregs

Skosk þingnefnd vill herða regluverk um laxeldi. Óbreytt ástand ekki lengur í boði.
Fiskifréttir 15. febrúar 17:10

Íslensk og norsk skip leita nú loðnu á stóru svæði

Gott samstarf útgerða og Hafrannsóknastofnunar um að leita loðnu meðan von er.
Fiskifréttir 14. febrúar 15:49

Nýr fóðurprammi til Arctic Fish

Tekur 450 tonn af fóðri
Fiskifréttir 13. febrúar 12:00

Brenndu 54.000 tonnum af svartolíu við landið

Fjórðungur skipa sem sigldu við Ísland árið 2016 brenndu skítugustu olíunni.
Fiskifréttir 13. febrúar 07:00

Óttast að krókaveiðar leggist af

Makrílvinnsla Royal Iceland stendur og fellur með krókaveiddum makríl.
Fiskifréttir 12. febrúar 12:10

Sá margar loðnutorfur - stórar og smáar

„Þegar við nálguðumst Ísland keyrðum við yfir loðnutorfur, margar smáar og nokkrar stórar. Þetta var á 64 gráður 07.9 N og 11 gráður 58.9 vestur. Við vorum alls ekki að leita að loðnu og höfðum ekki kveikt á asdikkinu."
Fiskifréttir 12. febrúar 07:00

Stefnir í afhendingu í sumar

Góður gangur í smíði Varðar og Áskels ÞH.
Fiskifréttir 11. febrúar 13:00

Eyðslan niður um 60%

Nýstárleg hollensk skipahönnun
Fiskifréttir 11. febrúar 11:00

Vilja makrílvottun endurreista

Afturköllun vottunar hafi ekki áhrif á markaðinn
Fiskifréttir 16. febrúar 07:00

Rekjanleikinn í skýjunum

Stefán P. Jones hjá Skynjar Technologies nýtir tæknina til að segja sögu fisksins allt frá því hann er veiddur upp úr sjó þangað til hann kemur til neytandans í verslun eða á veitingahúsi. Hann segir bálkakeðjuna öruggari en heimabankann.
Fiskifréttir 15. febrúar 16:30

Fimm norsk skip svipt veiðileyfi við Ísland

Tilkynntu um aflamagn sem sýndi annað en við löndun í íslenskri höfn
Fiskifréttir 14. febrúar 10:27

Arnarlax að meirihluta í norskri eigu

SalMar ASA kaupir ráðandi hlut
Fiskifréttir 13. febrúar 10:00

Hoffellið á heimleið með fyrsta kolmunnann

Skip Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði er lagt af stað með fullfermi af kolmunna áleiðis heim á Fáskrúðsfjörð
Fiskifréttir 12. febrúar 13:10

Góð veiði í Barentshafinu

Örfirisey hefur lokið góðum túr í norsku lögsöguna, en það skyggði á að einn úr áhöfninni slasaðist illa.
Fiskifréttir 12. febrúar 12:00

Fita grálúðunnar gegn húðsjúkdómum

Gamlar sögur fiskverkakvenna komu lækni á sporið.
Fiskifréttir 11. febrúar 19:00

Súrnun og hlýnun útrými þorskinum

Stefnir í sex gráður á Celsius á hrygningarsvæðum í Barentshafi
Fiskifréttir 11. febrúar 11:15

Skip Síldarvinnslunnar halda til kolmunnaveiða

Fátt annað að gera þar sem ekki finnst loðna í veiðanlegu magni.
Fiskifréttir 11. febrúar 09:50

Hefur fiskað 40.000 tonn á 8 árum

Þórunn Sveinsdóttir lengd um 6,6 metra í Danmörku.

← Eldra Nýrra →