föstudagur, 14. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Adolf Guðmundsson býður sig fram til formanns LÍÚ

23. september 2008 kl. 12:22

Adolf Guðmundsson framkvæmdastjóri Gullbergs ehf. á Seyðisfirði hefur tilkynnt að hann muni bjóða sig fram til formanns Landssambands íslenskra útvegsmanna á næsta aðalfundi samtakanna sem haldinn verður 30. og 31. október nk.

 Fyrir liggur að Björgólfur Jóhannsson, núverandi forstjóri Icelandair Group mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs.

Sjá nánar á vefsíðu LÍÚ.