mánudagur, 10. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Guðmundur VE kominn með 1.100 milljónir á árinu

23. september 2008 kl. 12:15

Guðmundur VE landaði í síðustu viku um 660 tonnum af frystum makríl- og síldarafurðum.

Aflaverðmæti veiðiferðarinnar var um 90 milljónir króna.

Þá er aflaverðmæti skipsins frá áramótum tæpar 1.100 milljónir króna, að því er segir á heimasíðu ísfélagsins Vestmannaeyja.