föstudagur, 14. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Tilraunaveiðar á ósakola í ágúst og september

6. ágúst 2009 kl. 10:35

Ný nytjategund við Ísland?

Flatfisktegundin ósakoli hefur verið að ,,festa rætur” við Íslands á allra síðustu árum. Þetta er verðmæt fisktegund á mörkuðum erlendis og gæti orðið kærkomin viðbót við annan fiskafla Íslendinga.

,,Ég hef á undanförnum árum fylgst með landnámi ósakolans við Ísland og nýliðun hans en nú fannst mér kominn tími til að stíga næsta skref og efna til tilraunaveiða á honum auk þess að kanna markaðsmöguleika hans. Ég er sannfærður um að hægt er að nýta þennan fisk,” segir  Bjarni Jónsson fiskifræðingur á Veiðimálastofnun í samtali við Fiskifréttir. 

Af ósakola eru veidd 220-240 þúsund tonn á ári erlendis þannig að hann er velþekktur markaðsfiskur.

Sjá nánar í Fiskifréttum sem fylgja Viðskiptablaðinu í dag.