miðvikudagur, 29. janúar 2020
TölublöðVenjuleg útgáfa

Samskip flytja starfsstöð sína í Færeyjum

Runavík, sem er í Skálafirði, er næststærsta borg Færeyja og sögð búa að bestu hafnarskilyrðum eyjanna með tilliti til veðurfars og viðlegurýmis.

Fiskifréttir
28. janúar 09:01

Um 50 stormviðvaranir frá áramótum

Skipstjórinn á Örfirisey RE segir aflabrögð með ágætum þegar veður leyfir. Linnulausar brælur frá áramótum hafi þó valdið því að lítill friður er til veiða. Reynsluboltar um borð muna vart eftir annarri eins brælutíð.


Fiskifréttir
27. janúar 12:50

Polar Amaroq rakst á ísjaka

Skipstjórinn bjartsýnn á loðnuvertíð. Gat kom á stefnisperu bátsins norður af Hala en verið er að lagfæra skemmdina.


Fiskifréttir
26. janúar 07:00

Hrært í byggðapottunum

Byggðapottarnir svonefndu, 5,3 prósent allra aflaheimilda, hafa verið umdeildir og margt er óljóst um gagnsemi þeirra. Starfshópur um heildarendurskoðun mun vera langt kominn með vinnu sína.


Fiskifréttir
25. janúar 13:00

Vinnslustöðin hyggur á nýsmíði

Framkvæmdastjórinn segir reglugerðir miða við gamla tíma og hindra smíði skipa sem best henti til veiða og betri orkunýtingar. Vill fá reglum um aflvísi breytt.


Fiskifréttir
25. janúar 07:00

Hverfandi lítið til varðveislu gamalla skipa og báta

190 bátar aldursfriðaðir á Íslandi.


Fiskifréttir
24. janúar 11:30

Rannsókn á kjörum sjómanna

Norrænn styrkur veittur til rannsóknar á launakerfi í sjávarútvegi á Norðurlöndunum með samanburði milli landa.


Fiskifréttir
23. janúar 11:00

Íslensk hönnun og hugvit í forgrunni

Grindvíkingar tóku nýjum Páli Jónssyni GK fagnandi


Fiskifréttir
23. janúar 09:46

Lítið hefur sést af loðnu

Loðnubrestur annað árið í röð kæmi harðast niður á Vestmannaeyjum.


Fiskifréttir
23. janúar 09:25

Nýr rauðþörungur uppgötvaður við Ísland

Það kemur vísindamönnum verulega á óvart að svo stór og áberandi tegund sem klóblaðkan er, skyldi hafa farið fram hjá rannsakendum og ekki uppgötvast um hvaða tegund var að ræða, fyrr en nú.


Fiskifréttir
23. janúar 09:03

Verið á Austfjarðamiðum í janúar

Helga María landar á Sauðárkróki til að komast hjá siglingum suður með afla.


Fiskifréttir
22. janúar 15:30

Ráðleggur aðeins 214 tonna humarafla

Hafrannsóknastofnun veitir þá ráðgjöf um humarveiðar komandi árs að aðeins verði gefinn út rannsóknakvóti. Nýliðun er í sögulegu lágmarki. Að óbreyttu mun humarstofninn minnka enn frá því sem nú er.


Fiskifréttir
22. janúar 13:40

Bjarni Sæmundsson í slipp

Kaupa þurfti nýja vélarblokk eftir að ein af þremur vélum skipsins stoppaði með miklum hávaða í lok október


Fiskifréttir
21. janúar 15:35

Enginn friður fyrir brælum allan janúar

Smáey VE náði að fylla sig í síðasta túr en gat ekkert fært sig til á miðunum vegna látlausrar brælu.


Fiskifréttir
28. janúar 09:01

Um 50 stormviðvaranir frá áramótum

Skipstjórinn á Örfirisey RE segir aflabrögð með ágætum þegar veður leyfir. Linnulausar brælur frá áramótum hafi þó valdið því að lítill friður er til veiða. Reynsluboltar um borð muna vart eftir annarri eins brælutíð.


Fiskifréttir
26. janúar 07:00

Hrært í byggðapottunum

Byggðapottarnir svonefndu, 5,3 prósent allra aflaheimilda, hafa verið umdeildir og margt er óljóst um gagnsemi þeirra. Starfshópur um heildarendurskoðun mun vera langt kominn með vinnu sína.


Fiskifréttir
25. janúar 07:00

Hverfandi lítið til varðveislu gamalla skipa og báta

190 bátar aldursfriðaðir á Íslandi.


Fiskifréttir
27. janúar 12:50

Polar Amaroq rakst á ísjaka

Skipstjórinn bjartsýnn á loðnuvertíð. Gat kom á stefnisperu bátsins norður af Hala en verið er að lagfæra skemmdina.


Fiskifréttir
25. janúar 13:00

Vinnslustöðin hyggur á nýsmíði

Framkvæmdastjórinn segir reglugerðir miða við gamla tíma og hindra smíði skipa sem best henti til veiða og betri orkunýtingar. Vill fá reglum um aflvísi breytt.


Fiskifréttir
24. janúar 11:30

Rannsókn á kjörum sjómanna

Norrænn styrkur veittur til rannsóknar á launakerfi í sjávarútvegi á Norðurlöndunum með samanburði milli landa.


Fiskifréttir
23. janúar 09:46

Lítið hefur sést af loðnu

Loðnubrestur annað árið í röð kæmi harðast niður á Vestmannaeyjum.


Fiskifréttir
23. janúar 09:03

Verið á Austfjarðamiðum í janúar

Helga María landar á Sauðárkróki til að komast hjá siglingum suður með afla.


Fiskifréttir
22. janúar 13:40

Bjarni Sæmundsson í slipp

Kaupa þurfti nýja vélarblokk eftir að ein af þremur vélum skipsins stoppaði með miklum hávaða í lok október


Fiskifréttir
23. janúar 11:00

Íslensk hönnun og hugvit í forgrunni

Grindvíkingar tóku nýjum Páli Jónssyni GK fagnandi


Fiskifréttir
23. janúar 09:25

Nýr rauðþörungur uppgötvaður við Ísland

Það kemur vísindamönnum verulega á óvart að svo stór og áberandi tegund sem klóblaðkan er, skyldi hafa farið fram hjá rannsakendum og ekki uppgötvast um hvaða tegund var að ræða, fyrr en nú.


Fiskifréttir
22. janúar 15:30

Ráðleggur aðeins 214 tonna humarafla

Hafrannsóknastofnun veitir þá ráðgjöf um humarveiðar komandi árs að aðeins verði gefinn út rannsóknakvóti. Nýliðun er í sögulegu lágmarki. Að óbreyttu mun humarstofninn minnka enn frá því sem nú er.


Fiskifréttir
21. janúar 15:35

Enginn friður fyrir brælum allan janúar

Smáey VE náði að fylla sig í síðasta túr en gat ekkert fært sig til á miðunum vegna látlausrar brælu.