laugardagur, 6. mars 2021
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skerpt á skilgreiningu tengdra aðila

Verði frumvarpsdrögin að lögum fær Fiskistofa skýrari lagaheimildir til þess að beita viðurlögum, stunda rafrænt eftirlit og afla upplýsinga um raunveruleg yfirráð í fyrirtækjum.

Fiskifréttir
6. mars 09:00

Óbreytt staða án sterkra árganga

Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á humarstofninum við Ísland sýna að langur tími gæti liðið þangað til stofninn hjarnar við en nýliðun hefur verið bágborin í rúman áratug.


Fiskifréttir
5. mars 14:30

Nýtt skip keypt fyrir Landhelgisgæsluna

Varðskipið Týr dæmt úr leik vegna alvarlegrar bilunar.


Fiskifréttir
5. mars 07:00

Gott ár þvert á hrakspár

Íslenskur sjávarútvegur kom vel frá síðasta ári þrátt fyrir mótbyr.


Fiskifréttir
4. mars 15:00

Bæta þarf strax við heimildum

Ýsan vanmetin og veiði á fiskveiðiárinu hefur verið afburða góð. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri LS, telur að bregðast þurfi við þessari staðreynd.


Fiskifréttir
4. mars 07:00

Oft séð minna á stærri vertíðum

Venus NS landaði 1.900 tonnum á Akranesi


Fiskifréttir
3. mars 12:01

Styttist í hrognavinnslu

Beitir NK væntanlegur í kvöld með tvö þúsund tonn af hrognaloðnu.


Fiskifréttir
2. mars 18:07

Loðnuhrognavinnsla hafin á Akranesi

Venus NS með 500 tonn úr Breiðafirði


Fiskifréttir
2. mars 13:00

Öll fyrirtæki stundi nýsköpun

Á árunum 2011 til 2019 veitti Rannís samtals 2,5 milljarða króna í styrki til sjávarútvegstengdra verkefna.


Fiskifréttir
1. mars 15:24

Marsrallið hafið

Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.


Fiskifréttir
1. mars 13:00

Rannsaka þolmörk í vistkerfum norðurslóða

Meðal þess sem skoðað er í tengslum við verkefnið eru breytingar á útbreiðslu og gönguhegðun loðnunnar.


Fiskifréttir
1. mars 11:15

Loðnufrystingu lokið á Neskaupstað

Hrognatakan næst á dagskrá


Fiskifréttir
1. mars 07:00

Með 113 milljónir til umráða í ár

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur skipað fyrstu stjórn Fiskeldissjóðs.


Fiskifréttir
28. febrúar 13:00

Fengu 120 tonn í þremur holum

Áhöfnin á Sigurði VE reyndi fyrir sér á spærlingsveiði í byrjun árs. Um var að ræða tilraunaveiðar í samráði og með leyfi Hafrannsóknastofnunar. Eftirtekjan var um 120 tonn af hreinum spærlingi. Óvíst er hvort framhald verði á veiðunum.


Fiskifréttir
6. mars 09:00

Óbreytt staða án sterkra árganga

Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á humarstofninum við Ísland sýna að langur tími gæti liðið þangað til stofninn hjarnar við en nýliðun hefur verið bágborin í rúman áratug.


Fiskifréttir
5. mars 07:00

Gott ár þvert á hrakspár

Íslenskur sjávarútvegur kom vel frá síðasta ári þrátt fyrir mótbyr.


Fiskifréttir
4. mars 07:00

Oft séð minna á stærri vertíðum

Venus NS landaði 1.900 tonnum á Akranesi


Fiskifréttir
3. mars 12:01

Styttist í hrognavinnslu

Beitir NK væntanlegur í kvöld með tvö þúsund tonn af hrognaloðnu.


Fiskifréttir
2. mars 13:00

Öll fyrirtæki stundi nýsköpun

Á árunum 2011 til 2019 veitti Rannís samtals 2,5 milljarða króna í styrki til sjávarútvegstengdra verkefna.


Fiskifréttir
1. mars 13:00

Rannsaka þolmörk í vistkerfum norðurslóða

Meðal þess sem skoðað er í tengslum við verkefnið eru breytingar á útbreiðslu og gönguhegðun loðnunnar.


Fiskifréttir
1. mars 07:00

Með 113 milljónir til umráða í ár

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegsráðherra, hefur skipað fyrstu stjórn Fiskeldissjóðs.


Fiskifréttir
2. mars 18:07

Loðnuhrognavinnsla hafin á Akranesi

Venus NS með 500 tonn úr Breiðafirði


Fiskifréttir
1. mars 15:24

Marsrallið hafið

Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.


Fiskifréttir
1. mars 11:15

Loðnufrystingu lokið á Neskaupstað

Hrognatakan næst á dagskrá


Fiskifréttir
28. febrúar 13:00

Fengu 120 tonn í þremur holum

Áhöfnin á Sigurði VE reyndi fyrir sér á spærlingsveiði í byrjun árs. Um var að ræða tilraunaveiðar í samráði og með leyfi Hafrannsóknastofnunar. Eftirtekjan var um 120 tonn af hreinum spærlingi. Óvíst er hvort framhald verði á veiðunum.