Verði frumvarpsdrögin að lögum fær Fiskistofa skýrari lagaheimildir til þess að beita viðurlögum, stunda rafrænt eftirlit og afla upplýsinga um raunveruleg yfirráð í fyrirtækjum.
Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á humarstofninum við Ísland sýna að langur tími gæti liðið þangað til stofninn hjarnar við en nýliðun hefur verið bágborin í rúman áratug.
Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.
Áhöfnin á Sigurði VE reyndi fyrir sér á spærlingsveiði í byrjun árs. Um var að ræða tilraunaveiðar í samráði og með leyfi Hafrannsóknastofnunar. Eftirtekjan var um 120 tonn af hreinum spærlingi. Óvíst er hvort framhald verði á veiðunum.
Rannsóknir Hafrannsóknastofnunar á humarstofninum við Ísland sýna að langur tími gæti liðið þangað til stofninn hjarnar við en nýliðun hefur verið bágborin í rúman áratug.
Í marsralli 2019 hóf Hafrannsóknastofnun aftur merkingar á þorski eftir nokkurt hlé. Í ár er stefnt að merkingum á þorski á Vestfjarðamiðum og úti fyrir Norðurlandi.
Áhöfnin á Sigurði VE reyndi fyrir sér á spærlingsveiði í byrjun árs. Um var að ræða tilraunaveiðar í samráði og með leyfi Hafrannsóknastofnunar. Eftirtekjan var um 120 tonn af hreinum spærlingi. Óvíst er hvort framhald verði á veiðunum.