þriðjudagur, 18. maí 2021
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gerbreyttir Evrópuflutningar á ferskum fiski

Þorlákshöfn sneri vörn í sókn.

Fiskifréttir
16. maí 09:00

Þorskurinn er lúxusvara

Hörður Sævaldsson segir þorskinn vera rándýra afurð sem vart er hægt að selja öðrum en þeim sem eiga nógan aur. Hann fór vítt yfir sviði í erindi sínu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.


Fiskifréttir
15. maí 09:00

Varað við afturvirkni breytinga

Atvinnuveganefnd vinnur að frumvarpi um tengda aðila.


Fiskifréttir
14. maí 16:00

Lofandi rannsóknir á frekari nýtingu

Rannsóknir Matís á sjávarfangi sýna gríðarlega möguleika í vinnslu á sjávarafurðum sem auka virði þeirra.


Fiskifréttir
14. maí 10:00

Hólmadrangur eykur framleiðslu

Birtir yfir rækjumarkaði á Bretlandi.


Fiskifréttir
13. maí 09:00

Tvöföld eftirspurn eftir hlutum í Síldarvinnslunni

Nær 6.500 áskriftir bárust fyrir um 60 milljarða króna. Söluandvirði hluta nam 29,7 milljörðum króna.


Fiskifréttir
13. maí 08:00

Nýjar tegundir hrygna við Noreg

Norska hafrannsóknastofnunin hefur uppgötvað fjórar nýjar tegundir sem hrygna í Norðursjó.


Fiskifréttir
13. maí 07:00

Fiskifréttir koma út á föstudag

Kæru áskrifendur — Fiskifréttir berast ekki til lesenda í dag heldur á föstudag vegna uppstigningardags.


Fiskifréttir
12. maí 15:30

Mikil tækifæri til vaxtar

Virði framleiðslu sjávarútvegsins gæti aukist í um 440 milljarða kr. árið 2025 og í 615 milljarða kr. árið 2030, að vissum forsendum uppfylltum. Virði framleiðslunnar árið 2030 yrði þannig 85% meira en virði framleiðslunnar árið 2019.


Fiskifréttir
12. maí 13:40

Skilaði fullfermi í fyrsta túr sem skipstjóri

Jón Sigurgeirsson þurfti ekki nema þrjá sólarhringa á sjó í sínum fyrsta túr sem skipstjóri til að skila gott sem fullu skipi.


Fiskifréttir
12. maí 09:00

3,5 einstaklingar á fermetra

Ígulkerarannsóknir í Breiðafirði leiða margt áhugavert fram.


Fiskifréttir
11. maí 13:05

Nýtt hafrannsóknaskip kemur síðla árs 2023

Alls lýstu átta skipasmíðastöðvar áhuga að taka þátt í útboði vegna smíðinnar.


Fiskifréttir
11. maí 10:27

Eykur framleiðslugetu um 70%

Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði.


Fiskifréttir
10. maí 14:10

Fínn blíðutúr hjá Blængi

Með 500 tonn af blönduðum afla. Mest er af grálúðu, ufsa, gullkarfa og djúpkarfa.


Fiskifréttir
16. maí 09:00

Þorskurinn er lúxusvara

Hörður Sævaldsson segir þorskinn vera rándýra afurð sem vart er hægt að selja öðrum en þeim sem eiga nógan aur. Hann fór vítt yfir sviði í erindi sínu í Þekkingarsetri Vestmannaeyja.


Fiskifréttir
14. maí 16:00

Lofandi rannsóknir á frekari nýtingu

Rannsóknir Matís á sjávarfangi sýna gríðarlega möguleika í vinnslu á sjávarafurðum sem auka virði þeirra.


Fiskifréttir
13. maí 09:00

Tvöföld eftirspurn eftir hlutum í Síldarvinnslunni

Nær 6.500 áskriftir bárust fyrir um 60 milljarða króna. Söluandvirði hluta nam 29,7 milljörðum króna.


Fiskifréttir
13. maí 08:00

Nýjar tegundir hrygna við Noreg

Norska hafrannsóknastofnunin hefur uppgötvað fjórar nýjar tegundir sem hrygna í Norðursjó.


Fiskifréttir
12. maí 15:30

Mikil tækifæri til vaxtar

Virði framleiðslu sjávarútvegsins gæti aukist í um 440 milljarða kr. árið 2025 og í 615 milljarða kr. árið 2030, að vissum forsendum uppfylltum. Virði framleiðslunnar árið 2030 yrði þannig 85% meira en virði framleiðslunnar árið 2019.


Fiskifréttir
12. maí 09:00

3,5 einstaklingar á fermetra

Ígulkerarannsóknir í Breiðafirði leiða margt áhugavert fram.


Fiskifréttir
11. maí 10:27

Eykur framleiðslugetu um 70%

Loðnuvinnslan og Skaginn 3X hafa undirritað samning um nýtt uppsjávarvinnslukerfi fyrir starfsemi fyrirtækisins á Fáskrúðsfirði.


Fiskifréttir
13. maí 07:00

Fiskifréttir koma út á föstudag

Kæru áskrifendur — Fiskifréttir berast ekki til lesenda í dag heldur á föstudag vegna uppstigningardags.


Fiskifréttir
12. maí 13:40

Skilaði fullfermi í fyrsta túr sem skipstjóri

Jón Sigurgeirsson þurfti ekki nema þrjá sólarhringa á sjó í sínum fyrsta túr sem skipstjóri til að skila gott sem fullu skipi.


Fiskifréttir
11. maí 13:05

Nýtt hafrannsóknaskip kemur síðla árs 2023

Alls lýstu átta skipasmíðastöðvar áhuga að taka þátt í útboði vegna smíðinnar.


Fiskifréttir
10. maí 14:10

Fínn blíðutúr hjá Blængi

Með 500 tonn af blönduðum afla. Mest er af grálúðu, ufsa, gullkarfa og djúpkarfa.