fimmtudagur, 27. júní 2019
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýr Börkur NK og nýr Vilhelm Þorsteinsson EA

Tvö ný íslensk skip eru í smíðum í skipasmíðastöð Karstensens í Póllandi. Síldarvinnslan greinir frá heimsókn tveggja kennara þangað.

Fiskifréttir
26. júní 15:55

Beitir og Börkur á kolmunna í Rósagarðinum

Kolmunninn feitari og verðmætari nú


Fiskifréttir
26. júní 09:09

Reglugerð fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár.


Fiskifréttir
26. júní 08:52

Blængur mokfiskar í Barentshafinu

Verðmætin komin í um 300 milljónir krónur


Fiskifréttir
25. júní 14:37

Hafró hlýtur Fjörusteininn

Umhverfisverðlaun Faxaflóahafna veitt í 13. sinn


Fiskifréttir
25. júní 07:00

Engey djásnið í krúnunni

Þrjú skip tengd Brim og HB Granda til Norebo.


Fiskifréttir
24. júní 10:48

Útbreiðsla norsk-íslenskrar síldar helst svipuð

Heildar bergmálsvísitala 4,9 milljón tonn, 3% lækkun frá 2018


Fiskifréttir
24. júní 07:00

Útgerðin lagði 130 milljónir í leitina

Útflutningsverðmæti loðnu nam 17,8 milljörðum króna í fyrra.


Fiskifréttir
23. júní 07:00

Förgun eða framhaldslíf

Ein þeirra hugmynda sem nefndar hafa verið um framhaldslíf kútters Sigurfara, er að sökkva honum í sjó þar sem hann gæti orðið vinsæll áfangastaður kafara. Önnur er að leyfa honum að grotna niður á náttúrulegan hátt.


Fiskifréttir
22. júní 07:00

Konurnar sem hurfu

Sjómennska kvenna þótti sjálfsögð fram á miðja 19. öld. Þuríður formaður var ekkert einsdæmi. Margaret Willson kannaði málið og skrifaði bók.


Fiskifréttir
21. júní 15:30

Huginn VE fyrstur til makrílleitar

Huginn VE heldur fyrstur skipa íslenska uppsjávarflotans til makrílleitar næstkomandi sunnudag. Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri var staddur í Póllandi þegar náðist í hann og sagðist vera búinn að ræsa út mannskapinn og haldið yrði til makrílleitar á sunnudag.


Fiskifréttir
20. júní 15:30

Segir tal um milljarða skaðabætur fráleitt

Steingrími J. Sigfússyni þingforseta var mikið niðri fyrir þegar hann steig í pontu undir lok þriðju umræðu um makrílfrumvarpið.


Fiskifréttir
19. júní 10:45

Rammi semur um kaup á nýrri skurðarvél frá Völku

Kaupin þáttur í þeirri stefnu Ramma að leggja aukna áherslu á vinnslu fjölbreyttari afurða.


Fiskifréttir
18. júní 15:00

Snýr að bestun veiðiaðferða

Nýtt gagnasöfnunarkerfi er afrakstur tveggja ára samstarfs Naust Marine og Trackwell sem mun auka hagkvæmni togveiða með bættu aðgengi upplýsinga um rauntímastöðu og greiningu sögulegra gagna frá togveiðibúnaði, ytri aðstæðum og beitingu skips.


Fiskifréttir
26. júní 15:55

Beitir og Börkur á kolmunna í Rósagarðinum

Kolmunninn feitari og verðmætari nú


Fiskifréttir
26. júní 08:52

Blængur mokfiskar í Barentshafinu

Verðmætin komin í um 300 milljónir krónur


Fiskifréttir
25. júní 07:00

Engey djásnið í krúnunni

Þrjú skip tengd Brim og HB Granda til Norebo.


Fiskifréttir
24. júní 10:48

Útbreiðsla norsk-íslenskrar síldar helst svipuð

Heildar bergmálsvísitala 4,9 milljón tonn, 3% lækkun frá 2018


Fiskifréttir
23. júní 07:00

Förgun eða framhaldslíf

Ein þeirra hugmynda sem nefndar hafa verið um framhaldslíf kútters Sigurfara, er að sökkva honum í sjó þar sem hann gæti orðið vinsæll áfangastaður kafara. Önnur er að leyfa honum að grotna niður á náttúrulegan hátt.


Fiskifréttir
21. júní 15:30

Huginn VE fyrstur til makrílleitar

Huginn VE heldur fyrstur skipa íslenska uppsjávarflotans til makrílleitar næstkomandi sunnudag. Guðmundur Huginn Guðmundsson skipstjóri var staddur í Póllandi þegar náðist í hann og sagðist vera búinn að ræsa út mannskapinn og haldið yrði til makrílleitar á sunnudag.


Fiskifréttir
19. júní 10:45

Rammi semur um kaup á nýrri skurðarvél frá Völku

Kaupin þáttur í þeirri stefnu Ramma að leggja aukna áherslu á vinnslu fjölbreyttari afurða.


Fiskifréttir
24. júní 07:00

Útgerðin lagði 130 milljónir í leitina

Útflutningsverðmæti loðnu nam 17,8 milljörðum króna í fyrra.


Fiskifréttir
22. júní 07:00

Konurnar sem hurfu

Sjómennska kvenna þótti sjálfsögð fram á miðja 19. öld. Þuríður formaður var ekkert einsdæmi. Margaret Willson kannaði málið og skrifaði bók.


Fiskifréttir
20. júní 15:30

Segir tal um milljarða skaðabætur fráleitt

Steingrími J. Sigfússyni þingforseta var mikið niðri fyrir þegar hann steig í pontu undir lok þriðju umræðu um makrílfrumvarpið.


Fiskifréttir
18. júní 15:00

Snýr að bestun veiðiaðferða

Nýtt gagnasöfnunarkerfi er afrakstur tveggja ára samstarfs Naust Marine og Trackwell sem mun auka hagkvæmni togveiða með bættu aðgengi upplýsinga um rauntímastöðu og greiningu sögulegra gagna frá togveiðibúnaði, ytri aðstæðum og beitingu skips.