föstudagur, 27. nóvember 2020
TölublöðVenjuleg útgáfa

Auka viðbragðsgetu á hafinu

Varðskipið Þór er við eftirlit norður af landinu og til stendur að Týr sigli til Vestmannaeyja og verði til taks á suðvestanverðum Íslandsmiðum. Þessi ákvörðun kemur til vegna þess að engin björgunarþyrla eða flugvél er tiltæk vegna verkfalls flugvirkja.

Fiskifréttir
26. nóvember 12:03

Brúarfoss kominn heim

Brúarfoss hefur eins og systurskipið Dettifoss einstaka stjórnhæfni og er sérstaklega hannaður til siglinga á Norður-Atlantshafi, er með ísklassa og uppfyllir skipið svokallaðar Polar Code reglur sem eru nauðsynlegar til siglinga við Grænland.


Fiskifréttir
26. nóvember 07:00

Stór og falleg loðna fyrir norðan

Uppsjávarskipið Polar Amaroq í loðnuleiðangri. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að það verði áhugavert að sjá hvort þessi loðna er kynþroska og hvert magnið er.


Fiskifréttir
25. nóvember 11:49

Kaflaskipt veður en góð veiði þegar friður gefst

Nokkur reynsla er komin á tveggja trolla veiðar Akureyjar og er aflaaukningin ótvíræð, að sögn skipstjóra. Þetta á ekki síst við um sé afli tregur.


Fiskifréttir
24. nóvember 16:09

Mesta lækkun í meira en áratug

Verð á sjávarafurðum hefur lækkað um 7,5 prósent í erlendri mynt frá október í fyrra til októbers í ár.


Fiskifréttir
24. nóvember 15:36

Víðtækar rannsóknir á hvölum

Á tímabilinu 2006–2020 hafa birst a.m.k. 94 ritrýndar greinar um hvali í alþjóðlegum vísindaritum eftir sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar.


Fiskifréttir
24. nóvember 12:56

Loðnan lætur sjá sig

Polar Amaroq er þessa dagana í loðnuleit í samráði við Hafrannsóknastofnun


Fiskifréttir
24. nóvember 12:10

Fullfermi eftir brælutúr

Bergey og Vestmannaey að landa fullfermi í dag þrátt fyrir erfiðar aðstæður til veiða.


Fiskifréttir
23. nóvember 12:30

Måsøval eignast Fiskeldi Austfjarða

Norska fyrirtækið verður þá með meirihlutaeigu í tveimur af stærstu laxeldisfyrirtækjum landsins.


Fiskifréttir
23. nóvember 07:00

Styttist í smíði hafrannsóknaskips

Smíði nýs hafrannsóknaskips getur hafist snemma á næsta ári, en gert sé ráð fyrir tveggja ára smíðatíma.


Fiskifréttir
22. nóvember 09:00

Eitt tæknilegasta skip flotans

Stefnt að sjósetningu Baldvins Njálssonar í febrúar.


Fiskifréttir
21. nóvember 12:14

Mokafli þegar veður leyfir

Vigri RE er að nálgast tíu þúsund tonna heildarafla á árinu. Slík afköst á frystiskipi standa og falla með afburða góðri áhöfn, að sögn skipstjóra.


Fiskifréttir
21. nóvember 09:00

Kanna hvort um einn eða fleiri stofna sé að ræða

Grálúður merktar á djúpslóð í haustralli Hafrannsóknastofnunar


Fiskifréttir
20. nóvember 15:00

Deilistofnarnir enn í uppnámi

Að loknum strandríkjaviðræðum og NEAFC-fundi.


Fiskifréttir
26. nóvember 12:03

Brúarfoss kominn heim

Brúarfoss hefur eins og systurskipið Dettifoss einstaka stjórnhæfni og er sérstaklega hannaður til siglinga á Norður-Atlantshafi, er með ísklassa og uppfyllir skipið svokallaðar Polar Code reglur sem eru nauðsynlegar til siglinga við Grænland.


Fiskifréttir
25. nóvember 11:49

Kaflaskipt veður en góð veiði þegar friður gefst

Nokkur reynsla er komin á tveggja trolla veiðar Akureyjar og er aflaaukningin ótvíræð, að sögn skipstjóra. Þetta á ekki síst við um sé afli tregur.


Fiskifréttir
24. nóvember 15:36

Víðtækar rannsóknir á hvölum

Á tímabilinu 2006–2020 hafa birst a.m.k. 94 ritrýndar greinar um hvali í alþjóðlegum vísindaritum eftir sérfræðinga Hafrannsóknastofnunar.


Fiskifréttir
26. nóvember 07:00

Stór og falleg loðna fyrir norðan

Uppsjávarskipið Polar Amaroq í loðnuleiðangri. Birkir Bárðarson, fiskifræðingur á Hafrannsóknastofnun, segir að það verði áhugavert að sjá hvort þessi loðna er kynþroska og hvert magnið er.


Fiskifréttir
24. nóvember 16:09

Mesta lækkun í meira en áratug

Verð á sjávarafurðum hefur lækkað um 7,5 prósent í erlendri mynt frá október í fyrra til októbers í ár.


Fiskifréttir
24. nóvember 12:56

Loðnan lætur sjá sig

Polar Amaroq er þessa dagana í loðnuleit í samráði við Hafrannsóknastofnun


Fiskifréttir
23. nóvember 12:30

Måsøval eignast Fiskeldi Austfjarða

Norska fyrirtækið verður þá með meirihlutaeigu í tveimur af stærstu laxeldisfyrirtækjum landsins.


Fiskifréttir
22. nóvember 09:00

Eitt tæknilegasta skip flotans

Stefnt að sjósetningu Baldvins Njálssonar í febrúar.


Fiskifréttir
21. nóvember 09:00

Kanna hvort um einn eða fleiri stofna sé að ræða

Grálúður merktar á djúpslóð í haustralli Hafrannsóknastofnunar


Fiskifréttir
24. nóvember 12:10

Fullfermi eftir brælutúr

Bergey og Vestmannaey að landa fullfermi í dag þrátt fyrir erfiðar aðstæður til veiða.


Fiskifréttir
23. nóvember 07:00

Styttist í smíði hafrannsóknaskips

Smíði nýs hafrannsóknaskips getur hafist snemma á næsta ári, en gert sé ráð fyrir tveggja ára smíðatíma.


Fiskifréttir
21. nóvember 12:14

Mokafli þegar veður leyfir

Vigri RE er að nálgast tíu þúsund tonna heildarafla á árinu. Slík afköst á frystiskipi standa og falla með afburða góðri áhöfn, að sögn skipstjóra.


Fiskifréttir
20. nóvember 15:00

Deilistofnarnir enn í uppnámi

Að loknum strandríkjaviðræðum og NEAFC-fundi.