mánudagur, 18. janúar 2021
TölublöðVenjuleg útgáfa

Keltnesku konurnar björguðu þjóðinni

Eydís Mary Jónsdóttir er land- og umhverfisfræðingur. Hún, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari, Karl Petersson ljósmyndari og Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður, eru höfundar bókarinnar Íslenskir matþörungar sem er nýlega komin út.

Fiskifréttir
16. janúar 09:00

Gæti varðað hafsbotnsréttindi Íslands

Búið er að mæla hafsbotninn á rúmlega þriðjungi allrar efnahagslögsögu Íslands. Mælingar í Suðurdjúpum á vegum Hafrannsóknastofnunar, sem lauk 2019, gætu skipt máli í hugsanlegum samningum við aðrar þjóðir um hafsbotnsréttindi Íslands.


Fiskifréttir
15. janúar 14:00

Ársaflinn rúmlega milljón tonn

Milljón tonn og 21.000 tonni betur kom á land árið 2020 - rúmlega helmingur þess afla var uppsjávarfiskur.


Fiskifréttir
15. janúar 13:49

FISK Seafood kaupir útgerðarfélagið Ölduós á Höfn

Aflaheimildir Daggar eru um 700 þorskígildistonn og eru heildarverðmæti viðskiptanna ríflega 1,8 milljarður króna.


Fiskifréttir
15. janúar 10:58

Fizza í matinn í kvöld?

Fiskur í matinn er átak til að hvetja landsmenn til að borða meira af fiski.


Fiskifréttir
15. janúar 09:11

Fæðuskortur gæti verið skýringin

Búið að vera dræmt úti fyrir Austurlandi, að sögn skipstjórans á Gullver NS.


Fiskifréttir
15. janúar 07:00

Uppruni svartolíulekans ófundinn

Enn finnast olíublautir fuglar í Vestmannaeyjum. Lekinn þar er annars eðlis en svartolían við suðurströndina. Umhverfisstofnun bíður eftir niðurstöðum haffræðings í von um að finna uppruna svartolíulekans.


Fiskifréttir
14. janúar 09:00

Mönnun íslenskra fiskiskipa

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, skrifar.


Fiskifréttir
14. janúar 07:00

Leitað á ný við fyrsta tækifæri

Minna fannst af loðnu en í desember.


Fiskifréttir
13. janúar 12:25

Vinnsla hafin í frystihúsinu á Seyðisfirði

Vinna féll niður eftir hamfarirnar 18. desember þegar stóra aurskriðan féll bæinn.


Fiskifréttir
12. janúar 17:57

Ekki breyting á loðnuráðgjöf

Fyrirhugað er að endurtaka mælingar þegar aðstæður leyfa með tilliti til hafíss, veðurs og útbreiðslu loðnu.


Fiskifréttir
12. janúar 10:00

Norðmenn missa vottanir

Stefnir í að einungis 38 prósent af norskum fiskveiðum verði með sjálfbærnivottun um komandi páska.


Fiskifréttir
11. janúar 17:30

Hafís til vandræða á vestfjarðamiðum

Hafísinn virðist heldur vera að fjarlægjast en aðeins um 10 til 15 mílur frá Straumnesi á mánudag.


Fiskifréttir
11. janúar 11:10

Gagngerar breytingar á verksmiðju Síldarvinnslunnar

Þegar hefur fengist starfsleyfi fyrir verksmiðju í Neskaupstað sem á að geta afkastað 2.380 tonnum á sólarhring en gert er ráð fyrir að litla verksmiðjan afkasti 100-380 tonnum. Nú afkastar verksmiðjan í Neskaupstað að hámarki 1400 tonnum á sólarhring.


Fiskifréttir
16. janúar 09:00

Gæti varðað hafsbotnsréttindi Íslands

Búið er að mæla hafsbotninn á rúmlega þriðjungi allrar efnahagslögsögu Íslands. Mælingar í Suðurdjúpum á vegum Hafrannsóknastofnunar, sem lauk 2019, gætu skipt máli í hugsanlegum samningum við aðrar þjóðir um hafsbotnsréttindi Íslands.


Fiskifréttir
15. janúar 13:49

FISK Seafood kaupir útgerðarfélagið Ölduós á Höfn

Aflaheimildir Daggar eru um 700 þorskígildistonn og eru heildarverðmæti viðskiptanna ríflega 1,8 milljarður króna.


Fiskifréttir
15. janúar 09:11

Fæðuskortur gæti verið skýringin

Búið að vera dræmt úti fyrir Austurlandi, að sögn skipstjórans á Gullver NS.


Fiskifréttir
15. janúar 07:00

Uppruni svartolíulekans ófundinn

Enn finnast olíublautir fuglar í Vestmannaeyjum. Lekinn þar er annars eðlis en svartolían við suðurströndina. Umhverfisstofnun bíður eftir niðurstöðum haffræðings í von um að finna uppruna svartolíulekans.


Fiskifréttir
14. janúar 07:00

Leitað á ný við fyrsta tækifæri

Minna fannst af loðnu en í desember.


Fiskifréttir
12. janúar 17:57

Ekki breyting á loðnuráðgjöf

Fyrirhugað er að endurtaka mælingar þegar aðstæður leyfa með tilliti til hafíss, veðurs og útbreiðslu loðnu.


Fiskifréttir
11. janúar 17:30

Hafís til vandræða á vestfjarðamiðum

Hafísinn virðist heldur vera að fjarlægjast en aðeins um 10 til 15 mílur frá Straumnesi á mánudag.


Fiskifréttir
14. janúar 09:00

Mönnun íslenskra fiskiskipa

Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, skrifar.


Fiskifréttir
13. janúar 12:25

Vinnsla hafin í frystihúsinu á Seyðisfirði

Vinna féll niður eftir hamfarirnar 18. desember þegar stóra aurskriðan féll bæinn.


Fiskifréttir
12. janúar 10:00

Norðmenn missa vottanir

Stefnir í að einungis 38 prósent af norskum fiskveiðum verði með sjálfbærnivottun um komandi páska.


Fiskifréttir
11. janúar 11:10

Gagngerar breytingar á verksmiðju Síldarvinnslunnar

Þegar hefur fengist starfsleyfi fyrir verksmiðju í Neskaupstað sem á að geta afkastað 2.380 tonnum á sólarhring en gert er ráð fyrir að litla verksmiðjan afkasti 100-380 tonnum. Nú afkastar verksmiðjan í Neskaupstað að hámarki 1400 tonnum á sólarhring.