sunnudagur, 15. desember 2019
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skrokkurinn verður rafhlaða

Rafknúinn þrjátíu tonna bátur er tilbúinn til framleiðslu hjá Navis. Þá er fyrirtækið að búa til báta úr batteríum í samstarfi við GreenVolt.

Fiskifréttir
14. desember 12:00

Verður á netum og snurvoð

Nýr Bárður SH á veiðar milli jóla og nýárs.


Fiskifréttir
14. desember 09:00

Geta framleitt 20 milljónir dósa á næsta ári

Ægir sjávarfang í samstarfi við Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal. Thai Union, eitt af stærstu sjávarafurðafyrirtækjum heims hefur keypt stóran hlut Ægi.


Fiskifréttir
13. desember 10:49

Reynt að bjarga Hoyvíkursamningnum

Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja hittust í Kaupmannahöfn í gær og ræddu framtíð fríverslunarsamnings ríkjanna. Guðlaugur Þór segist bjartsýnni eftir fundinn.


Fiskifréttir
13. desember 09:45

Hluthafafundur Brims samþykkti tillögur

Endanleg ákvörðun um að auðvelda erlendum aðilum óbeina aðild og um kaup Brims á Kambi og Grábrók bíða þó báðar aðalfundar á næsta ári. Þá greinir Brim frá því að þorsveiðin sé að glæðast á ný.


Fiskifréttir
12. desember 14:00

Vilja sporna gegn samþjöppun

Þingmenn frá þremur flokkum stjórnarandstöðunnar, Viðreisn, Pírötum og Samfylkingunni, hafa lagt til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða til að stuðla að dreifðari eignaraðild í sjávarútvegi og koma í veg fyrir að aflaheimildir safnist á fáar hendur.


Fiskifréttir
12. desember 13:00

Í samkeppni við íslenskar vinnslur

Icewater Seafood í Kanada með íslenskan tæknibúnað


Fiskifréttir
12. desember 11:15

Varðskipið Þór nýtt sem rafstöð á Dalvík

Þór getur flutt tvö megavött af rafmagni í land en það er nóg til þess að halda meðalstóru sveitarfélagi gangandi í neyðartilvikum.


Fiskifréttir
12. desember 07:00

Bjartara yfir skreiðinni

Haustak þurrkar að jafnaði 65 tonn á dag.


Fiskifréttir
11. desember 16:00

Danska þingið eflir smábátaveiðar

Þverpólitísk samstaða í Danmörku um breytingar um löggjöf um smábátaveiðar.


Fiskifréttir
11. desember 14:00

Mikil aðsókn í skipstjórnarnám

Mikill áhugi meðal kvenna á smáskipanámi Skipstjórnarskólans


Fiskifréttir
10. desember 14:25

Fjárhagsleg tengsl rofin

Hjálm­ar Kristjáns­son á nú enga eign­araðild að Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Fjár­hags­leg tengsl á milli hans og bróður hans Guðmundar, forstjóra Brims, hafa verið rofin, segir í tilkynningu.


Fiskifréttir
10. desember 11:20

Veður truflar veiðar fjölda skipa

Skip Síldarvinnslunnar í vari eða að ljúka veiðum áður en illviðrið skellur á Austurlandi.


Fiskifréttir
10. desember 11:10

Varðskipið Þór til taks í Ísafjarðardjúpi

Engin skipaumferð er á miðunum norður af landinu - fjögur skip bíða af sér veðrið undir Grænuhlíð.


Fiskifréttir
14. desember 12:00

Verður á netum og snurvoð

Nýr Bárður SH á veiðar milli jóla og nýárs.


Fiskifréttir
13. desember 10:49

Reynt að bjarga Hoyvíkursamningnum

Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja hittust í Kaupmannahöfn í gær og ræddu framtíð fríverslunarsamnings ríkjanna. Guðlaugur Þór segist bjartsýnni eftir fundinn.


Fiskifréttir
12. desember 14:00

Vilja sporna gegn samþjöppun

Þingmenn frá þremur flokkum stjórnarandstöðunnar, Viðreisn, Pírötum og Samfylkingunni, hafa lagt til breytingar á lögum um stjórn fiskveiða til að stuðla að dreifðari eignaraðild í sjávarútvegi og koma í veg fyrir að aflaheimildir safnist á fáar hendur.


Fiskifréttir
14. desember 09:00

Geta framleitt 20 milljónir dósa á næsta ári

Ægir sjávarfang í samstarfi við Hraðfrystihúsið Gunnvör í Hnífsdal. Thai Union, eitt af stærstu sjávarafurðafyrirtækjum heims hefur keypt stóran hlut Ægi.


Fiskifréttir
13. desember 09:45

Hluthafafundur Brims samþykkti tillögur

Endanleg ákvörðun um að auðvelda erlendum aðilum óbeina aðild og um kaup Brims á Kambi og Grábrók bíða þó báðar aðalfundar á næsta ári. Þá greinir Brim frá því að þorsveiðin sé að glæðast á ný.


Fiskifréttir
12. desember 13:00

Í samkeppni við íslenskar vinnslur

Icewater Seafood í Kanada með íslenskan tæknibúnað


Fiskifréttir
12. desember 07:00

Bjartara yfir skreiðinni

Haustak þurrkar að jafnaði 65 tonn á dag.


Fiskifréttir
11. desember 14:00

Mikil aðsókn í skipstjórnarnám

Mikill áhugi meðal kvenna á smáskipanámi Skipstjórnarskólans


Fiskifréttir
10. desember 11:20

Veður truflar veiðar fjölda skipa

Skip Síldarvinnslunnar í vari eða að ljúka veiðum áður en illviðrið skellur á Austurlandi.


Fiskifréttir
12. desember 11:15

Varðskipið Þór nýtt sem rafstöð á Dalvík

Þór getur flutt tvö megavött af rafmagni í land en það er nóg til þess að halda meðalstóru sveitarfélagi gangandi í neyðartilvikum.


Fiskifréttir
11. desember 16:00

Danska þingið eflir smábátaveiðar

Þverpólitísk samstaða í Danmörku um breytingar um löggjöf um smábátaveiðar.


Fiskifréttir
10. desember 14:25

Fjárhagsleg tengsl rofin

Hjálm­ar Kristjáns­son á nú enga eign­araðild að Útgerðarfélagi Reykjavíkur. Fjár­hags­leg tengsl á milli hans og bróður hans Guðmundar, forstjóra Brims, hafa verið rofin, segir í tilkynningu.


Fiskifréttir
10. desember 11:10

Varðskipið Þór til taks í Ísafjarðardjúpi

Engin skipaumferð er á miðunum norður af landinu - fjögur skip bíða af sér veðrið undir Grænuhlíð.