þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eldisfiskur gæti numið 26 þúsund milljörðum

22. september 2015 kl. 14:34

Fiskeldi á hrísgrjónaakri

Spáð mikilli aukningu í fiskeldi á hrísgrjónaökrum

Ný markaðsgreining sýnir að markaður fyrir eldisfisk gæti numið um 182 milljörðum evra (rúmlega 26 þúsund milljörðum ISK) á árinu 2020.

Þetta kemur fram í skýrslu bandarískra aðila sem nefnast „Grand View Reasearce“. Þar er spáð miklum vexti í fiskeldi á hrísgrjónaökrum, einnig aukningu í vatnakarfa og lindýrum hvers konar.

SeafoodSource greinir frá.