þriðjudagur, 22. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framleiða lýsi úr loðnu, síld og makríl

9. september 2016 kl. 10:00

Unnið að markaðssetningu og þróun vörunnar fyrir erlenda markaði

Framleiðsla lýsis til manneldis úr uppsjávartegundum hófst á þessu ári á vegum Margildis, íslensks nýsköpunarfyrirtækis sem hefur þróað nýja aðferð til þess að vinna lýsi úr hrálýsi sem unnið er úr loðnu síld og makríl. 

Framleiðslan fer enn sem komið er fram í Evrópu en fyrirtækið áformar að reisa lýsisverksmiðju hér á landi. 

Nú er unnið hörðum höndum að markaðssetningu, rannsóknum og þróun vörunnar. 

Sjá nánar í Fiskifréttum.