fimmtudagur, 24. september 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gleðilegt nýtt ár!

31. desember 2014 kl. 15:29

Skip á sjó (Mynd: Hlynur Ársælsson).

Fiskifréttir þakka samfylgdina á árinu 2014.

Fiskifréttir óska lesendum sínum, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir samfylgdina á árinu 2014.

Prentútgáfa Fiskifrétta kemur næst út 8. janúar 2015.