sunnudagur, 13. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

HB Grandi kaupir búnað frá Völku

26. apríl 2017 kl. 09:15

Frá undirskrift samningsins milli HB Granda og Völku.

Vatnsskurðarvél og sjálfvirkan afurðaflokkara sérhannaðan fyrir karfavinnslu.

HB Grandi skrifaði á dögunum undir samning við Völku ehf. um kaup á á vatnsskurðarvél og sjálfvirkum afurðaflokkara sem sérhannaður er fyrir karfavinnslu..

„Góð reynsla er komin á fyrstu vatnsskurðarvélina sem byrjaði sem þróunarverkefni milli Völku ehf og HB Granda hf fyrir um 8 árum síðan. „Mikill áhugi er fyrir því að halda áfram þróun í beinskurði á karfalökum með aukin afköst, bætta nýtingu, aukna sjálfvirkni og breiðara vöruframboð í huga og er þetta verkefni liður í því.“ segir Gísli Kristjánsson, framleiðslustjóri í Reykjavík