laugardagur, 19. september 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Loðnukvóti íslenskra skipa eykst í 317 þús. tonn

18. febrúar 2011 kl. 13:04

Loðna

Nýjasta viðbótin, 65 þúsund tonn, fer öll til íslenska flotans.

Sjávarútvegsráðherra hefur gefið út reglugerðir um auknar heimildir til loðnuveiða. Aukningin nemur alls 65 þúsund tonnum og fer nær öll til íslenskra fiskiskipa eða 64,4 þúsund tonn. Heildarheimildir til loðnuveiða á fiskveiðiárinu eru nú 390 þúsund tonn og þar af fara um 317 þúsund tonn til íslenskra fiskiskipa.