Keltnesku konurnar björguðu þjóðinni
Eydís Mary Jónsdóttir er land- og umhverfisfræðingur. Hún, Hinrik Carl Ellertsson matreiðslumeistari, Karl Petersson ljósmyndari og Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður, eru höfundar bókarinnar Íslenskir matþörungar sem er nýlega komin út.
1610874000