laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Vísir og Þorbjörn í viðræðum um sameiningu

Nýtt fyrirtæki gæti tekið til starfa um áramót

Bergey orðin blá

Málað hefur verið yfir rauða litinn á Bergey VE og verður hún afhent nýjum eiganda í Grundarfirði á næstu dögum. Ný Bergey væntanleg frá Noregi nálægt mánaðamótum.

Fiskifréttir 20. september 14:35

Vísir og Þorbjörn í viðræðum um sameiningu

Nýtt fyrirtæki gæti tekið til starfa um áramót
Fiskifréttir 20. september 11:00

Bergey orðin blá

Málað hefur verið yfir rauða litinn á Bergey VE og verður hún afhent nýjum eiganda í Grundarfirði á næstu dögum. Ný Bergey væntanleg frá Noregi nálægt mánaðamótum.
Fiskifréttir 20. september 08:00

Tryggingadeildin sem hvarf

Íslandsstofa furðar sig á því að greiðslufallstryggingar skuli ekki virka með sambærilegum hætti hér á landi og á Norðurlöndunum. Heimild í lögum um tryggingadeild útflutnings innan Nýsköpunarsjóðs hefur lítið sem ekkert verið nýtt í meira en áratug.
Fiskifréttir 19. september 13:00

Úr grásleppunni á ígulkerin

Þeir Hafþór Hafsteinsson og Friðrik Einarsson gera út tvo báta á grásleppuveiðar frá Flatey á sumrin, en á haustin halda þeir til Stykkishólms og stunda þaðan ígulkeraveiðar yfir veturinn.
Fiskifréttir 18. september 13:02

Mikið af síld skammt austur af landinu

Skip Síldarvinnslunnar hafa verið að fá stór hol eftir að hafa dregið stutt.
Fiskifréttir 18. september 11:00

Höfum burði til að aðstoða aðrar þjóðir

Matís í samstarfi við Alþjóðabankann og utanríkisráðuneytið um verkefni í Indónesíu.
Fiskifréttir 16. september 13:24

Einum of mikið af því góða

Beitir NK fékk 1.320 tonn af síld í einu holi á Héraðsflóa um 16 mínútur út af Glettingi. Dregið var í um 40 mínútur.
Fiskifréttir 16. september 09:17

Makrílaflinn í ágúst var 67 þúsund tonn

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í ágúst varð 113 þúsund tonn, sem er 8 prósent meira en í fyrra. Makrílaflinn varð nærri fjórðungi meiri í mánuðinum.
Fiskifréttir 15. september 07:00

Vandinn við að flokka sjávarrusl

Meðal viðfangsefna Háskólaseturs Vestfjarða eru rannsóknir á plasti og öðru rusli í hafi. Markmiðið er meðal annars að staðla aðferðir við flokkun á slíku rusli svo rannsóknir verði samanburðarhæfar.
Fiskifréttir 14. september 07:00

Stjórnvöld vilja repju á flotann

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra hyggst á næstunni skipa starfshóp fyrir áramót um sjálfbæra ræktun orkujurta. Stefnt er að því að íslenski skipastóllinn noti 5-10 prósent íblöndun af repjuolíu
Fiskifréttir 14. september 07:00

Mok síldveiði á heimamiðum

Léleg makrílveiði uppsjávarskipanna austfirsku í Smugunni.
Fiskifréttir 13. september 16:00

Séríslenskur rostungsstofn hvarf við landnám

Vísindagrein með þessum niðurstöðum birtist í dag í Molecular Biology and Evolution.
Fiskifréttir 13. september 14:37

Ný skýrsla um meðafla í grásleppuveiðum

Nýtt meðaflamat byggt á fimm ára meðaltali og nærri 300 eftirlitsróðrum. Að meðaltali kom um eitt sjávarspendýr í afla í hverjum eftirlitsróðri en um 2,7 fuglar.
Fiskifréttir 13. september 13:00

Opna augu Íslendinga fyrir gæðaafurð

Saltfiskviku að ljúka
Fiskifréttir 13. september 08:50

Rekald ráðherra sýnir ferðir plasts í hafinu

Að verkefninu stendur PAME (Protection of the Arctic Marine Environment) sem er starfshópur innan Norðurskautsráðsins, með aðsetur á Akureyri.
Fiskifréttir 13. september 08:40

Dregur úr makrílgengd í Smugunni

Makríllinn sem veiðst hefur í sumar og haust er stór og hentar vel til vinnslu.
Fiskifréttir 12. september 11:26

Refsiaðgerðir yrðu örþrifaráð

Íslendingar sagðir hafa léð máls á því að hlutur þeirra verði 11,9 prósent í stað þeirra 16,5 prósenta sem hefur verið samningsmarkmiðið. Fiskveiðinefnd ESB-þingsins fundaði um makríldeilur
Fiskifréttir 11. september 14:00

Togarar Síldarvinnslunnar fengu gott ár

Nýliðið kvótaár reyndist togurum Síldarvinnslunnar og dótturfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum vel. Aflinn var jafn og góður allt árið.
Fiskifréttir 20. september 14:35

Vísir og Þorbjörn í viðræðum um sameiningu

Nýtt fyrirtæki gæti tekið til starfa um áramót
Fiskifréttir 20. september 08:00

Tryggingadeildin sem hvarf

Íslandsstofa furðar sig á því að greiðslufallstryggingar skuli ekki virka með sambærilegum hætti hér á landi og á Norðurlöndunum. Heimild í lögum um tryggingadeild útflutnings innan Nýsköpunarsjóðs hefur lítið sem ekkert verið nýtt í meira en áratug.
Fiskifréttir 18. september 13:02

Mikið af síld skammt austur af landinu

Skip Síldarvinnslunnar hafa verið að fá stór hol eftir að hafa dregið stutt.
Fiskifréttir 16. september 13:24

Einum of mikið af því góða

Beitir NK fékk 1.320 tonn af síld í einu holi á Héraðsflóa um 16 mínútur út af Glettingi. Dregið var í um 40 mínútur.
Fiskifréttir 15. september 07:00

Vandinn við að flokka sjávarrusl

Meðal viðfangsefna Háskólaseturs Vestfjarða eru rannsóknir á plasti og öðru rusli í hafi. Markmiðið er meðal annars að staðla aðferðir við flokkun á slíku rusli svo rannsóknir verði samanburðarhæfar.
Fiskifréttir 14. september 07:00

Mok síldveiði á heimamiðum

Léleg makrílveiði uppsjávarskipanna austfirsku í Smugunni.
Fiskifréttir 13. september 14:37

Ný skýrsla um meðafla í grásleppuveiðum

Nýtt meðaflamat byggt á fimm ára meðaltali og nærri 300 eftirlitsróðrum. Að meðaltali kom um eitt sjávarspendýr í afla í hverjum eftirlitsróðri en um 2,7 fuglar.
Fiskifréttir 13. september 08:50

Rekald ráðherra sýnir ferðir plasts í hafinu

Að verkefninu stendur PAME (Protection of the Arctic Marine Environment) sem er starfshópur innan Norðurskautsráðsins, með aðsetur á Akureyri.
Fiskifréttir 12. september 11:26

Refsiaðgerðir yrðu örþrifaráð

Íslendingar sagðir hafa léð máls á því að hlutur þeirra verði 11,9 prósent í stað þeirra 16,5 prósenta sem hefur verið samningsmarkmiðið. Fiskveiðinefnd ESB-þingsins fundaði um makríldeilur
Fiskifréttir 20. september 11:00

Bergey orðin blá

Málað hefur verið yfir rauða litinn á Bergey VE og verður hún afhent nýjum eiganda í Grundarfirði á næstu dögum. Ný Bergey væntanleg frá Noregi nálægt mánaðamótum.
Fiskifréttir 19. september 13:00

Úr grásleppunni á ígulkerin

Þeir Hafþór Hafsteinsson og Friðrik Einarsson gera út tvo báta á grásleppuveiðar frá Flatey á sumrin, en á haustin halda þeir til Stykkishólms og stunda þaðan ígulkeraveiðar yfir veturinn.
Fiskifréttir 18. september 11:00

Höfum burði til að aðstoða aðrar þjóðir

Matís í samstarfi við Alþjóðabankann og utanríkisráðuneytið um verkefni í Indónesíu.
Fiskifréttir 16. september 09:17

Makrílaflinn í ágúst var 67 þúsund tonn

Landaður afli íslenskra fiskiskipa í ágúst varð 113 þúsund tonn, sem er 8 prósent meira en í fyrra. Makrílaflinn varð nærri fjórðungi meiri í mánuðinum.
Fiskifréttir 14. september 07:00

Stjórnvöld vilja repju á flotann

Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra hyggst á næstunni skipa starfshóp fyrir áramót um sjálfbæra ræktun orkujurta. Stefnt er að því að íslenski skipastóllinn noti 5-10 prósent íblöndun af repjuolíu
Fiskifréttir 13. september 16:00

Séríslenskur rostungsstofn hvarf við landnám

Vísindagrein með þessum niðurstöðum birtist í dag í Molecular Biology and Evolution.
Fiskifréttir 13. september 13:00

Opna augu Íslendinga fyrir gæðaafurð

Saltfiskviku að ljúka
Fiskifréttir 13. september 08:40

Dregur úr makrílgengd í Smugunni

Makríllinn sem veiðst hefur í sumar og haust er stór og hentar vel til vinnslu.
Fiskifréttir 11. september 14:00

Togarar Síldarvinnslunnar fengu gott ár

Nýliðið kvótaár reyndist togurum Síldarvinnslunnar og dótturfélagsins Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum vel. Aflinn var jafn og góður allt árið.

← Eldra Nýrra →