mánudagur, 21. september 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Rannsókn sem opnar nýjan heim

Fylgst með atferli leturhumars við Ísland í fyrsta sinn með því að hljóðmerkja hann.

Tjónuðu trollin en fengu bjöllu

Guðbjartur Jónsson skipstjóri á Klakki segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna um afdrif skipsbjöllunnar úr Erni GK sem fannst á utanverðum Skjálfanda.

Fiskifréttir 20. september 10:26

Rannsókn sem opnar nýjan heim

Fylgst með atferli leturhumars við Ísland í fyrsta sinn með því að hljóðmerkja hann.
Fiskifréttir 19. september 07:00

Tjónuðu trollin en fengu bjöllu

Guðbjartur Jónsson skipstjóri á Klakki segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna um afdrif skipsbjöllunnar úr Erni GK sem fannst á utanverðum Skjálfanda.
Fiskifréttir 18. september 10:19

Mikil umsvif í Norðfjarðarhöfn síðustu daga

Landburður er af síld í Neskaupstað sem veiðist skammt undan landi. Skip koma til löndunar hvert af öðru og flutningaskip koma og fara og færa á brott mikil verðmæti.
Fiskifréttir 17. september 09:00

Síldin átulaus og stutt á miðin

Veiðar á norsk-íslenskri síld fara vel af stað
Fiskifréttir 16. september 10:00

Góður gangur í sjávarútvegi á árinu 2019

Heildartekjur í sjávarútvegi námu 280 milljörðum króna í fyrra og jókst framlegð hlutfallslega úr 22% í 26%. Hagnaður eykst einnig, úr 27 milljörðum króna í rúma 43 milljarða króna.
Fiskifréttir 16. september 08:30

Sæmilegt kropp á Halanum

Heilt yfir hefur verið þokkalegasta nudd af blönduðum afla í yfirstandandi veiðiferð Vigra RE. Brælur hafa gert mönnum lífið leitt.
Fiskifréttir 15. september 12:30

Landaður afli í ágúst var 131.000 tonn

Heildarafli á 12 mánaða tímabili, frá september 2019 til ágúst 2020, var rúmlega milljón tonn sem var 7% minni afli en á sama tímabili ári fyrr.
Fiskifréttir 15. september 12:19

Dufl og legufæri yfirfarin

Áhöfnin á varðskipinu Þór lagði í síðustu viku af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við Vegagerðina.
Fiskifréttir 14. september 12:21

1.150 tonn á 200 mínútum

Margrét EA í moki á Glettinganesgrunni þar sem gríðarlega mikið er af síld.
Fiskifréttir 13. september 13:00

Strandar enn á sjávarútvegi

Lokatilraunir í Brexit-viðræðum.
Fiskifréttir 13. september 09:00

Bakteríur dafna á plasti í hafinu

„Við ætlum að komast að því hvort plast geti breitt út sjúkdómsvaldandi bakteríur og sýklalyfjaónæmi í norsku hafumhverfi,“ segir Nachiket Marathe, ein höfunda greinar um niðurstöður rannsóknar um plast í hafinu.
Fiskifréttir 12. september 09:00

Bæta fjórum línuskipum við 10 nýja togara

Kapitan Sokolov, fyrsta af 10 Nautic-skipum Norebo, sjósettur í Pétursborg. Íslendingar í mörgum lykilstöðum fyrirtækisins.
Fiskifréttir 11. september 18:00

Hafa fengið yfir 500 krabbagildrur í einum túr

Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á togaranum Reval Viking, hefur séð óhemju magn af rusli koma upp á rækjuveiðum í Smugunni. Helst eru það krabbagildrur sem skildar voru eftir.
Fiskifréttir 11. september 13:00

Fiskeldi áfram í vexti

Stjórnvöld gera ráð fyrir að fyrir lok árs verði heildarframleiðslan komin upp í 31.500 tonn og rekstrarleyfin hljóði upp á 45.000 tonn. Útflutningsmagn er áætlað um 35 milljarðar króna.
Fiskifréttir 11. september 13:00

Miskátir með kvótasetningu

Grásleppuveiðar endurheimta líklega vottun og kvótasetning í bígerð
Fiskifréttir 11. september 11:40

Fyrsti síldarfarmurinn til Neskaupstaðar

Börkur NK landar 890 tonnum í dag og fer hann allur til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.
Fiskifréttir 11. september 08:51

Meta stærð loðnustofnsins fyrir komandi vertíð

Fyrir liggur ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) frá því í nóvember 2019 um veiðar á allt að 169.520 tonnum á loðnuvertíðinni 2020/21. Aldrei hefur verið lagður meiri kraftur í leit að loðnu en á undanförnum tveimur árum.
Fiskifréttir 10. september 16:00

Úthlutun byggðakvóta í lamasessi

Smábátaeigendur munu ekki sitja auðum höndum næstu mánuðina frekar en endranær í baráttu fyrir aukinni hlutdeild í 5,3% pottinum, segir framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda.
Fiskifréttir 20. september 10:26

Rannsókn sem opnar nýjan heim

Fylgst með atferli leturhumars við Ísland í fyrsta sinn með því að hljóðmerkja hann.
Fiskifréttir 18. september 10:19

Mikil umsvif í Norðfjarðarhöfn síðustu daga

Landburður er af síld í Neskaupstað sem veiðist skammt undan landi. Skip koma til löndunar hvert af öðru og flutningaskip koma og fara og færa á brott mikil verðmæti.
Fiskifréttir 16. september 10:00

Góður gangur í sjávarútvegi á árinu 2019

Heildartekjur í sjávarútvegi námu 280 milljörðum króna í fyrra og jókst framlegð hlutfallslega úr 22% í 26%. Hagnaður eykst einnig, úr 27 milljörðum króna í rúma 43 milljarða króna.
Fiskifréttir 15. september 12:30

Landaður afli í ágúst var 131.000 tonn

Heildarafli á 12 mánaða tímabili, frá september 2019 til ágúst 2020, var rúmlega milljón tonn sem var 7% minni afli en á sama tímabili ári fyrr.
Fiskifréttir 14. september 12:21

1.150 tonn á 200 mínútum

Margrét EA í moki á Glettinganesgrunni þar sem gríðarlega mikið er af síld.
Fiskifréttir 13. september 09:00

Bakteríur dafna á plasti í hafinu

„Við ætlum að komast að því hvort plast geti breitt út sjúkdómsvaldandi bakteríur og sýklalyfjaónæmi í norsku hafumhverfi,“ segir Nachiket Marathe, ein höfunda greinar um niðurstöður rannsóknar um plast í hafinu.
Fiskifréttir 11. september 18:00

Hafa fengið yfir 500 krabbagildrur í einum túr

Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á togaranum Reval Viking, hefur séð óhemju magn af rusli koma upp á rækjuveiðum í Smugunni. Helst eru það krabbagildrur sem skildar voru eftir.
Fiskifréttir 11. september 13:00

Miskátir með kvótasetningu

Grásleppuveiðar endurheimta líklega vottun og kvótasetning í bígerð
Fiskifréttir 11. september 08:51

Meta stærð loðnustofnsins fyrir komandi vertíð

Fyrir liggur ráðgjöf Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) frá því í nóvember 2019 um veiðar á allt að 169.520 tonnum á loðnuvertíðinni 2020/21. Aldrei hefur verið lagður meiri kraftur í leit að loðnu en á undanförnum tveimur árum.
Fiskifréttir 19. september 07:00

Tjónuðu trollin en fengu bjöllu

Guðbjartur Jónsson skipstjóri á Klakki segir enga ákvörðun enn hafa verið tekna um afdrif skipsbjöllunnar úr Erni GK sem fannst á utanverðum Skjálfanda.
Fiskifréttir 17. september 09:00

Síldin átulaus og stutt á miðin

Veiðar á norsk-íslenskri síld fara vel af stað
Fiskifréttir 16. september 08:30

Sæmilegt kropp á Halanum

Heilt yfir hefur verið þokkalegasta nudd af blönduðum afla í yfirstandandi veiðiferð Vigra RE. Brælur hafa gert mönnum lífið leitt.
Fiskifréttir 15. september 12:19

Dufl og legufæri yfirfarin

Áhöfnin á varðskipinu Þór lagði í síðustu viku af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við Vegagerðina.
Fiskifréttir 13. september 13:00

Strandar enn á sjávarútvegi

Lokatilraunir í Brexit-viðræðum.
Fiskifréttir 12. september 09:00

Bæta fjórum línuskipum við 10 nýja togara

Kapitan Sokolov, fyrsta af 10 Nautic-skipum Norebo, sjósettur í Pétursborg. Íslendingar í mörgum lykilstöðum fyrirtækisins.
Fiskifréttir 11. september 13:00

Fiskeldi áfram í vexti

Stjórnvöld gera ráð fyrir að fyrir lok árs verði heildarframleiðslan komin upp í 31.500 tonn og rekstrarleyfin hljóði upp á 45.000 tonn. Útflutningsmagn er áætlað um 35 milljarðar króna.
Fiskifréttir 11. september 11:40

Fyrsti síldarfarmurinn til Neskaupstaðar

Börkur NK landar 890 tonnum í dag og fer hann allur til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar.
Fiskifréttir 10. september 16:00

Úthlutun byggðakvóta í lamasessi

Smábátaeigendur munu ekki sitja auðum höndum næstu mánuðina frekar en endranær í baráttu fyrir aukinni hlutdeild í 5,3% pottinum, segir framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda.

← Eldra Nýrra →