þriðjudagur, 28. janúar 2020
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Óslægð ýsa og þorskur hækka um 5%

3. desember 2013 kl. 09:08

Nýjar verðtöflur hjá Verðalgsstofu skiptaverðs

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna (SSÍ, FFSÍ, VM) og útvegsmanna (LÍÚ og LS) sem haldinn var í dag 2. desember var ákveðið að hækka viðmiðunarverð skv. kjarasamningum á óslægðri ýsu og óslægðum þorski um 5%, ennfremur á ufsa um 2% og karfa um 5%.
Breytingin tók gildi 2. desember. Vakin er athygli á þessu á vef Landssambands smábátaeigenda.
Sjá nýjar verðtöflur frá Verðlagsstofu skiptaverðs