þriðjudagur, 26. október 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Seldu átta tæki á sýningunni í fyrra

Pétur Gunnarsson
13. september 2017 kl. 18:27

Hleð spilara...

Fyrirtækið PON hefur tekið þátt í Sjávarútvegssýningunni frá upphafi.

Pjetur N. Pjetursson, framkvæmdastjóri PON, segir að fyrirtækið hafi selt átta vélar síðast þegar Íslenska sjávarútvegssýningin var haldin. Framkvæmdastjórinn tekur fram að það sé ótrúlega gaman að hitta fólkið sem að hann er alltaf að tala við í símann. 

PON er eitt þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem tekur þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017. Sýningin er haldin dagana 13. til 15. september 2017 í sýningarsölum Smárans og Fífunnar í Kópavogi.