fimmtudagur, 24. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Skip HB Granda lönduðu 167.000 tonnum árið 2018

3. janúar 2019 kl. 16:00

Heimild/HB Grandi

Aflaverðmætið 12,6 milljarðar.

 Heildarafli skipa HB Granda var 167 þúsund tonn á árinu 2018, sem er um 15 þúsund tonnum meiri afli en 2017.

Aflaverðmæti var 12.6 milljarðar króna og  jókst um 795 milljónir króna frá fyrra ári, eða um 7%.