fimmtudagur, 24. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Styrkir ESB til sjávarútvegs

26. ágúst 2015 kl. 10:08

Fiskeldi og kaupskipaútgerð einnig styrkt

 

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur veitt Danmörku, Eistlandi, Þýskalandi og Svíþjóð styrki svo að löndin aðlagi sig að stefnu sambandsins í kaupskipaútgerð, sjávarútvegi og fiskeldi.

 

Danir verja tæpum 40 milljörðum í þessi mál, þar af kemur tæpur 31 milljarður frá ESB, Eistland 19 milljörðum, þar af tæpum 15 milljörðum sem koma frá ESB,  Þýskaland 42 milljörðum kr., þar af 17,7 milljörðum sem koma frá ESB, og Svíþjóð 25,5 milljörðum, þar af 17,7 milljörðum sem koma frá ESB.