fimmtudagur, 24. júní 2021
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Vísbendingar um rénun sýkingar

14. júlí 2011 kl. 08:40

Síld.

Ekki náðust nógu góð sýni í nýlegum síldarleiðangri til að fá marktækar niðurstöður

Tíu daga leiðangri til að rannsaka sýkingu í sumargotssíld er nýlokið. Þrátt fyrir að fullnægjandi gögn hafi ekki náðst í leiðangrinum eru vísbendingar um að sýkingin gæti verið í rénun, að því er fram kemur í nýjustu Fiskifréttum.

Jóhann Sigurjónssonar, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, segir að ekki hafi náðst nógu góð sýni af síldinni til að fá marktækar niðurstöður. Áfram verður fylgst með ástandi síldarinnar.

Sjá nánar í nýjustu Fiskifréttum.